Fréttir

Lokahóf yngstu barna
Fimleikar | 28. apríl 2005

Lokahóf yngstu barna

Lokahóf yngstu barnanna sem æfa fimleika hjá Keflavík verður haldið laugardaginn 30. apríl í íþróttahúsinu við Sunnubraut í B sal frá kl.12.30 til 13.30 En þetta eru 3 og 4 ára börn sem hafa verið ...

Bikarmót FSÍ
Fimleikar | 8. mars 2005

Bikarmót FSÍ

Bikarmót FSÍ var haldið helgina 5. og 6. mars en á bikarmót er liðakeppni. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 1 lið sem keppti í 5 þrepi fimleikastigans og urðu þær í þriðja sæti með 138 stig. Liðið va...

Unglingamót í hópfimleikum
Fimleikar | 21. febrúar 2005

Unglingamót í hópfimleikum

Unglingamót í hópfimleikum fór fram í íþóttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 19. febrúar. Í yngri aldursflokki kepptu 7 lið og var hópur frá Gerplu í fyrsta sæti, Björk í öðru sæti og hópur frá G...

Unglingamót í hópfimleikum
Fimleikar | 18. febrúar 2005

Unglingamót í hópfimleikum

Unglingamót í hópfimleikum verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 13. febrúar. Fyrri hluti mótsins hefst kl. 10.00 með almennri upphitun, áhaldaupphitun er kl. 10.20 og hefst mót...

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 7. febrúar 2005

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur var haldinn miðvikudaginn 26. janúar. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson. Er skemmst frá því að segja að rekstur deildarinnar gekk vel á síðasta ári. Nokkrir Ís...

Aðalfundur
Fimleikar | 23. janúar 2005

Aðalfundur

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldin miðvikudaginn 26. janúar kl. 20.00 í K-húsinu við Hringbraut. Foreldrar og iðkendur eru sérstaklegar hvattir til að mæta.

Fimleikamaður Keflavíkur
Fimleikar | 16. janúar 2005

Fimleikamaður Keflavíkur

Selma Ólafsdóttir hefur verið valin fimleikamaður Keflavíkur árið 2004. Selma er 13 ára gömul og hefur unnið til fjölmargra verðlauna á árinu. Hún æfir mikið og er til mikillar fyrirmyndar.

Æfingar á nýju ári
Fimleikar | 2. janúar 2005

Æfingar á nýju ári

Um leið og stjórn og starfsmenn Fimleikadeildar Keflavíkur óska iðkendum og aðstandendum deildarinnar gleðilegs árs með þökk fyrir það liðna, minnum við á að æfingar hjá deildinni hefjast samkvæmt ...