GK mót í hópfimleikum 2025
GK mót í hópfimleikum fór fram helgina 28. Febrúar-2. Mars í Stjörnunni. Þar kepptu stúlkur frá Keflavík í 2. Flokki stökkfimi. Þær stóðu sig vel á mótinu og höfðu gaman af. Stelpurnar tryggðu sér ...
GK mót í hópfimleikum fór fram helgina 28. Febrúar-2. Mars í Stjörnunni. Þar kepptu stúlkur frá Keflavík í 2. Flokki stökkfimi. Þær stóðu sig vel á mótinu og höfðu gaman af. Stelpurnar tryggðu sér ...
Þrepamót í 1. - 3. þrepi fór fram í Keflavík þessa helgi en þetta er í fyrsta skipti sem Fimleikadeild Keflavíkur er boðið að halda Fimleikasambands mót í áhaldafimleikum. Mótið heppnaðist einstakl...