Fréttir

Skyndihjálparnámskeiði lokið
Fimleikar | 25. mars 2025

Skyndihjálparnámskeiði lokið

Núna í byrjun mars fóru allir þjálfarar Fimleikadeildarinnar ásamt stjórn á Skyndihjálparnámskeið á vegum Íþróttfélags Keflavíkur. Þjálfarar kláruðu fyrst bóklegt námskeið og tóku próf og fóru svo ...

Bikarmótshelgi
Fimleikar | 24. mars 2025

Bikarmótshelgi

Sannkölluð Bikarmótsveisla var í Egilshöll um helgina en Bikarmót í bæði áhaldafimleikum og hópfimleikum var haldið frá föstudegi til sunnudags. Keflavík sendi tvö lið frá sér í hópfimleikum, 2. fl...

GK mót í hópfimleikum 2025
Fimleikar | 12. mars 2025

GK mót í hópfimleikum 2025

GK mót í hópfimleikum fór fram helgina 28. Febrúar-2. Mars í Stjörnunni. Þar kepptu stúlkur frá Keflavík í 2. Flokki stökkfimi. Þær stóðu sig vel á mótinu og höfðu gaman af. Stelpurnar tryggðu sér ...

Frábær árangur á Þrepamóti 2
Fimleikar | 4. febrúar 2025

Frábær árangur á Þrepamóti 2

Þrepamót 2 hjá Fimleikasambandinu fór fram um helgina, 1. - 2. febrúar í Fylki, þar sem keypt var í 4. Og 5. Þrepi og átti Keflavík margar flottar stelpur á því móti. Stelpurnar stóðu sig allar ros...

Fyrstu heiðursfélagarnir heiðraðir
Fimleikar | 28. janúar 2025

Fyrstu heiðursfélagarnir heiðraðir

Aðalfundur Fimleikadeildar fór fram í gær, mánudaginn 27. janúar. Í tilefni 40 ára afmælisárs deildarinnar var um svokallaðan hátíðarfund að ræða og voru fyrstu heiðursfélagarnir heiðraðir.

Möggumót fór fram um helgina
Fimleikar | 19. janúar 2025

Möggumót fór fram um helgina

Möggumót í áhaldafimleikum fór fram um helgina og tóku 157 stúlkur þátt á mótinu á aldrinum 6-12 ára. Möggumótið er fyrsti viðburðurinn af 40 sem Fimleikadeild Keflavíkur ætlar sér að standa fyrir ...