Sumarnámskeið hjá Fimleikadeildinni
Skráning á sumarnámsekiðin er hafin. Námskeiðin hentar öllum sem vilja prufa fimleika og þeim sem eru núa að æfa. Skráning er hér á Abler https://www.abler.io/shop/keflavik/fimleikar
Skráning á sumarnámsekiðin er hafin. Námskeiðin hentar öllum sem vilja prufa fimleika og þeim sem eru núa að æfa. Skráning er hér á Abler https://www.abler.io/shop/keflavik/fimleikar
Um síðustu helgi fór fram hæfileikamótun í hópfimleikum hjá Fimleikasambandinu á Selfossi en æfingin var í boði fyrir drengi og stúlkur fædd 2009-2012. Til þess að verða boðið þurftu iðkendurnir að...
Síðastliðna helgi var Mínevrumót í Björkunum og átti Keflavík nokkra keppendur þar. Mótið er haldið ár hvert og er vinamót. Margar stúlkur voru að keppa í fyrsta skiptið í nýju þrepi og stóðu sig a...
Íslandsmót í hópfimleikum og stökkfimi fór fram á Akranesi um helgina. Keflavík sendi frá sér þrjú lið á mótið og var árangurinn þeirra ekkert annað en frábær.
Huppumót í hópfimleikum fór fram á Selfossi sunnudaginn 6. Apríl. Keflavík sendi 6 lið til keppni, 1 í 5. Flokki, 4 í 4. Flokki og eitt drengja lið. Alls kepptu 63 keppendur frá Keflavík. Mótið var...
Nú um helgina fór fram Þrepamót 3 í fimleikahúsi Bjarkanna. Keflavík sendi 8 stúlkur á mótið, 5 í 5. þrepi og 3 í 4. þrepi. Stelpurnar áttu glæsilegan dag þar sem þó nokkrar náðu þrepinu sínu og hi...
Fimleikadeild Keflavíkur er ört stækkandi deild sem telur um 700 iðkendur í dag. Með fjölgun iðkenda verður til eftirspurn eftir þjálfurum. Deildin auglýsir eftirfarandi störf: Yfirþjálfara í hópfi...
Núna í byrjun mars fóru allir þjálfarar Fimleikadeildarinnar ásamt stjórn á Skyndihjálparnámskeið á vegum Íþróttfélags Keflavíkur. Þjálfarar kláruðu fyrst bóklegt námskeið og tóku próf og fóru svo ...