Fréttir

Íslandsmót 1. þrep Almennir Fimleikar
Fimleikar | 16. febrúar 2006

Íslandsmót 1. þrep Almennir Fimleikar

Íslandsmótið í 1. þrepi - Almennum fimleikum fór fram á Akranesi laugardaginn 4. febrúar. Um 200 keppendur víðsvegar frá landinu voru mættir á mótið. Á mótum í Almennum fimleikum er keppt á 4 áhöld...

Gymnova Þrepamót FSÍ
Fimleikar | 14. febrúar 2006

Gymnova Þrepamót FSÍ

Helgina 11. og 12. febrúar fór fram Gymnova þrepamót. Á laugardeginum var keppt í 3. og 4. þrepi íslenska fimleikastigans en á sunnudeginum var keppt í 5. þrepi. Alls fóru 15 stúlkur frá fimleikade...

Aðalfundur fimleikadeildar
Fimleikar | 2. febrúar 2006

Aðalfundur fimleikadeildar

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur var haldinn 25. janúar. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson. Er skemmst frá því að segja að rekstur deildarinnar gekk ágætlega á síðasta ári. Mannabreytingar urð...

Aðalfundur
Fimleikar | 25. janúar 2006

Aðalfundur

Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.00. Foreldrar og iðkendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Innritun í krakkahóp
Fimleikar | 7. janúar 2006

Innritun í krakkahóp

Innritun í krakkahópa hjá fimleikadeild Keflavíkur fer fram mánudaginn 9. janúar frá kl. 17-19. Athugið að krakkar sem voru á haustönn þurfa líka að skrá sig.

Jólafrí
Fimleikar | 21. desember 2005

Jólafrí

Um leið og stjórn og starfsmenn fimleikadeildar Keflavíkur óska iðkendum og aðstandendum deildarinnar gleðilegra jóla með þökk fyrir það liðna minnum við á að æfingar hefjast eftir jólafrí miðvikud...

Jóla og afmælissýning
Fimleikar | 16. desember 2005

Jóla og afmælissýning

Jóla og afmælissýning Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin laugardaginn 10. desember í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Búið var að gera salinn glæsilegan með fallegum skreytingum og jólaljósum. Iðke...