Fréttir

Lokahátíð Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 29. júní 2005

Lokahátíð Fimleikadeildar Keflavíkur

Lokahátíð Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin fimmtudaginn 26. maí í sal Myllubakkaskóla. Fullt af börnum mættu og höfðu gaman. Farið var í leiki, þrautabraut var í leikfimsalnum og síðan var dan...

Nýr þjálfari
Fimleikar | 31. maí 2005

Nýr þjálfari

Nýr þjálfari hefur verið ráðinn til Fimleikadeildar Keflavíkur. Hún heitir Carmen Bogasiu og er 27 ára. Hún er þjálfari í fimleikaskóla Nadiu Comaneci í Rúmeníu. Hún mun hefja störf næsta haust. Fi...

Lokahóf Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 23. maí 2005

Lokahóf Fimleikadeildar Keflavíkur

Lokahátíð Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldin fimmtudaginn 26. maí í félagsaðstöðu Myllubakkaskóla. Hátíðin er frá kl. 17.00-19.00. Farið verður í ýmsa leiki og dansað og síðan fá allir létta ...

Lokahóf yngstu barna
Fimleikar | 18. maí 2005

Lokahóf yngstu barna

Lokahóf yngstu barnanna sem æfa hjá Fimleikadeild Keflavíkur var haldið laugardaginn 30. apríl en þetta eru börn á aldrinum 3-4 ára. Hófið var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut i B-sal. Það var...

Innanfélagsmót
Fimleikar | 14. maí 2005

Innanfélagsmót

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur fór fram laugardaginn 7. maí. Um 200 börn voru skráð til keppni. Í fyrsta hluta kepptu 6 ára börn í c og d æfingum. Í lokin fengu allir pening og viðurkenn...

Innanfélagsmót
Fimleikar | 5. maí 2005

Innanfélagsmót

Innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur verður haldið laugardaginn 7. maí í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Mótið skiptist í 3 hluta. Fyrsti hluti hefst kl. 10.00 en upphitun kl. 9.30. Í þessum hlu...

Lokahóf yngstu barna
Fimleikar | 28. apríl 2005

Lokahóf yngstu barna

Lokahóf yngstu barnanna sem æfa fimleika hjá Keflavík verður haldið laugardaginn 30. apríl í íþróttahúsinu við Sunnubraut í B sal frá kl.12.30 til 13.30 En þetta eru 3 og 4 ára börn sem hafa verið ...

Bikarmót FSÍ
Fimleikar | 8. mars 2005

Bikarmót FSÍ

Bikarmót FSÍ var haldið helgina 5. og 6. mars en á bikarmót er liðakeppni. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 1 lið sem keppti í 5 þrepi fimleikastigans og urðu þær í þriðja sæti með 138 stig. Liðið va...