Fréttir

Möggumót úrslit
Fimleikar | 23. nóvember 2004

Möggumót úrslit

Hér koma úrslit úr Möggumótinu. Fengum frétt hjá vf.is og þökkum þeim kærlega fyrir. En mótið gekk mjög vel og þökkum við þjálfurum og dómurum kærlega fyrir. SUÐURNES - SPORTIÐ | 18.11.2004 10:52:5...

Trompmót
Fimleikar | 15. nóvember 2004

Trompmót

Eftirfarandi frétt fengum við af vf.is. Til hamingju stelpur. SUÐURNES - SPORTIÐ | 15.11.2004 11:10:22 Keflavík sigrar á byrjendamóti í hópfimleikum Stelpurnar í H-2 úr Fimleikadeild Keflavíkur ger...

Möggumót
Fimleikar | 11. nóvember 2004

Möggumót

Föstudaginn 12. nóvember mun Fimleikadeild Keflavíkur halda lítið mót. Mótið heitir Möggumót í höfðið á Margréti Einarsdóttur stofnanda deildarinnar. Þetta er keppni í 6. þrepi sem er undirbúningsþ...

Áhorf á fimleikaæfingum
Fimleikar | 7. nóvember 2004

Áhorf á fimleikaæfingum

Foreldrar iðkenda eru vinsamlegast beðnir að horfa ekki á æfingar nema fyrstu æfinguna í hverjum mánuði . Þessa einu viku er foreldrunum heimilt að koma og horfa á fimleikadömurnar á æfingu. Einnig...

Opinn dagur
Fimleikar | 7. nóvember 2004

Opinn dagur

Opinn dagur var haldin hjá Fimleikadeild Keflavíkur laugardaginn 23. október. Það er skemmst frá því að segja að dagurinn var mjög vel heppnaður. Krakkahóparnir riðu á vaðið með þrautabraut og gekk...

Opinn dagur
Fimleikar | 19. október 2004

Opinn dagur

Laugardaginn 23. október verður opinn dagur hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Með honum viljum við lífga upp á hefðbundna starfsemi og leyfa gestum að kynnast starfi deildarinnar. Dagskráin er frá 10.1...

Sala á fimleikabolum
Fimleikar | 12. október 2004

Sala á fimleikabolum

Miðvikudaginn 13. október, í íþróttahúsinu við Sunnubraut, milli kl. 16 og 19, verður til sölu félagsbolur fimleikadeildar Keflavíkur. Verðið á bolunum er kr. 4.500. Einnig verða teknar niður panta...

Stundaskrá
Fimleikar | 20. ágúst 2004

Stundaskrá

Afhending stundaskráa fyrir komandi vetur verður mánudaginn 30. ágúst frá klukkan 18-20 og hefjast æfingar síðan miðvikudaginn 1. september.