Möggumót fór fram um helgina
Möggumót í áhaldafimleikum fór fram um helgina og tóku 157 stúlkur þátt á mótinu á aldrinum 6-12 ára. Möggumótið er fyrsti viðburðurinn af 40 sem Fimleikadeild Keflavíkur ætlar sér að standa fyrir ...
Möggumót í áhaldafimleikum fór fram um helgina og tóku 157 stúlkur þátt á mótinu á aldrinum 6-12 ára. Möggumótið er fyrsti viðburðurinn af 40 sem Fimleikadeild Keflavíkur ætlar sér að standa fyrir ...
Núna eftir áramót er loksins boðið upp á fimleika sem val í afreksíþróttum hjá Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Allir fimleikaiðkendur, hvort sem þeir eru skráðir í okkar félag eða í annað félag munu h...
Nú um helgina fór fram þjálfaranámskeið 1B á vegum Fimleikasambands Íslands. Námskeiðið var haldið hér í Keflavík en einnig fór fram einn hluti í Björkunum. Tæplega 60 þjálfarar voru mættir á námsk...
Fimleikadeild Keflavíkur býður upp á ungbarnatíma, byrjum þriðjudaginn 24. september - 🤸♂️👏 Ungbarnatímar eru fyrir börn á aldrinum 0-2 ára og hugsað sem samverustund foreldra og barna sem ekki ...
Fimleikadeild Keflavíkur er virkilega stolt af því að geta aftur boðið upp á fimleika fyrir börn með sérþarfir. Deildin hefur fengið í lið við sig nema í þroskaþjálfun og sjúkraþjálfun, Birnu Krist...
Fimleikatímabilið er hafið, keppnishópar komnir af stað og æfingar hefjast hjá öllum hópum 2.september samkvæmt æfingatöflu. Þjálfarar fimleikadeildarinnar hlakka til að sjá bæði nýja og gamla iðke...
Eva Hrund Gunnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fimleikadeild Keflavíkur og mun hún hefja störf í haust. Eva Hrund þekkir deildina mjög vel, hún var áður yfirþjálfari áhaldafimleika í no...