Fréttir

Halloween viðburður hjá Fimleikadeildinni
Fimleikar | 21. október 2021

Halloween viðburður hjá Fimleikadeildinni

Halloween viðburður 25 okt til 1.nóv Kæru foreldar/forráðamenn núna í október verður klárað að funda með öllum iðkenndum 6 ára og eldri þar sem þjálfari fer yfir önnina með þeim ásamt viðburðum en ...

Félagsgalli Fimleikadeildar
Fimleikar | 21. október 2021

Félagsgalli Fimleikadeildar

Kæru foreldar/forráðamenn Búið er samþykkja nýjan félagsgalla fyrir Fimleikadeild Keflavíkur. Þetta eru flottir gallar frá Macron. Gaman er að segja frá því að við verðum í eins göllum og körfubolt...

Margrét Júlía valin í landslið unglinga
Fimleikar | 29. september 2021

Margrét Júlía valin í landslið unglinga

Það er virkilega gaman að segja frá því að Margrét Júlía Jóhannsdóttir hefur verið valin í unglingalandslið kvenna í áhaldafimleikum. Margrét Júlía er 14 ára gömul og hefur stundað fimleika með gíf...

Hóparnir okkar
Fimleikar | 17. september 2021

Hóparnir okkar

Það eru spennandi tímar framundan hjá Fimleikadeild Keflavíkur og vonum við að þú verðir með okkur í vetur. Búið er að uppfæra mörg áhöld hjá okkur og við hlökkum til að nota nýja búnaðinn. Við vil...

Ný áhöld
Fimleikar | 6. september 2021

Ný áhöld

Reykjanesbær færði Fimleikadeild Keflavíkur á dögunum áhöld sem okkur hefur lengi langað að endurnýja. Áhöldin sem umræðir eru Jafnvægisslá, bogahestur, stökk hestur og rá í tvíslánna. Fimleikadeil...

Margrét Júlía valin í landsliðishóp unglinga
Fimleikar | 29. ágúst 2021

Margrét Júlía valin í landsliðishóp unglinga

Margrét Júlía Jóhannsdóttir fimleikastúlka hjá Fimleikadeildinni hefur verið valin í 12 manna landsliðshóp unglinga. Framundan er Norðurlandamót unglinga sem mun fara fram í lok október, 7 stúlkur ...