Fréttir

Nýtt tímabil að hefjast
Fimleikar | 27. ágúst 2024

Nýtt tímabil að hefjast

Fimleikatímabilið er hafið, keppnishópar komnir af stað og æfingar hefjast hjá öllum hópum 2.september samkvæmt æfingatöflu. Þjálfarar fimleikadeildarinnar hlakka til að sjá bæði nýja og gamla iðke...

Nýr framkvæmdarstjóri hjá Fimleikadeild
Fimleikar | 17. apríl 2024

Nýr framkvæmdarstjóri hjá Fimleikadeild

Eva Hrund Gunnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fimleikadeild Keflavíkur og mun hún hefja störf í haust. Eva Hrund þekkir deildina mjög vel, hún var áður yfirþjálfari áhaldafimleika í no...

Fimleikafjör í ágúst
Fimleikar | 27. júlí 2023

Fimleikafjör í ágúst

Fimleikafjör í ágúst! Búið er að opna fyrir skráningu fyrir námskeið í ágúst! Fimleikadeild Keflavíkur býður upp á eftirfarandi sumarnámskeið í fimleikum með ýmsum uppákomum fyrir krakka fædda 2012...

Minnum á forskráninguna
Fimleikar | 30. maí 2023

Minnum á forskráninguna

Forskráning er hafin Forskráning í fimleika haustið 2023 er hafin hér inn á sportabler: https://www.sportabler.com/shop/keflavik/fimleikar Þeir sem ganga frá forskráningu fyrir 15.júní ganga fyrir ...

Forskráning í fimleika - haust 2023
Fimleikar | 16. maí 2023

Forskráning í fimleika - haust 2023

Forskráning í fimleika veturinn 2023-2024 opnar miðvikudaginn 17. maí kl. 10:00 Forskráning í fimleika -grunnhópar fyrir börn fædd árið 2016-2018 Forskráning í áhaldafimleika - fyrir börn fædd árið...