Bikarmót um liðna helgi
Um nýliðna helgi fór fram Bikarmót í 3.-1. þrepi og frjálsum æfingum í áhaldafimleikum. Á bikarmótum er keppt í liðum og átti Keflavík lið í 1.þrepi kvk sem var skipað þeim Lovísu, Margréti, Huldu ...
Um nýliðna helgi fór fram Bikarmót í 3.-1. þrepi og frjálsum æfingum í áhaldafimleikum. Á bikarmótum er keppt í liðum og átti Keflavík lið í 1.þrepi kvk sem var skipað þeim Lovísu, Margréti, Huldu ...
Bikarmót unglinga og þrepamót 1.-3. þrep Nú um helgina fóru fram tvö mót, Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram á Selfossi. Þar áttum við tvö lið, 3. og 4. flokk. Bæði lið stóðu sig frábærlega ...
Nú er æfingataflan klár og er birt hér með fyrirvara um breytingar. Kynnið ykkur töfluna og verðskránna með skilmálum. Smellið fyrir verðskrá hér. Smellið fyrir æfingatöflu hér Æfingatafla
Fimleikadeild Keflavíkur hefur ráðið til sín Catalin Mihai Chelbea sem þjálfara í áhalda- og hópfimleika. Hann er frá Rúmeníu, talar ensku og íslensku, er 32 ára og er búinn að vera að þjálfa á Ísl...
Fimleikadeild Keflavíkur * Búið er að opna forskráningu í áhaldafimleika kvenna og karla 2015 og eldri, inn á Keflavik.is. Opið verður til og með 9.ágúst. Áætlum að byrja tímabilið 24.ágúst. * Búið...
Í sumar ætlar Keflavík að bjóða uppá að hægt verði að kaupa samlokukort Keflavíkur fyrir iðkendur á æfingum og börn á sumarnámskeiðum á vegum allra deilda Keflavíkur í sumar. Frá og með 8. Júní -24.júlí verður hægt að koma upp í sal á efri hæð Íþróttahússins í hádeginu milli 12:00-13:00 og fá samloku, drykk og ávöxt og setjast þar niður. Athugið að þetta er ekki gæsla eða barnapössun á þessum tíma.
Nú er hafin hreyfivika UMFÍ og stendur hún til 31. maí. Við ætlum að sjálfsögðu að taka þátt í því og munu verða opnar æfingar hjá okkur í vikunni sem hér segir:
Mánudagur 25. maí 9-11 ára 18:30-19:30
Þriðjudagur 26. maí 6-8 ára 16:00-17:00
Miðvikudagur 27. maí 12 ára og eldri 18:30-19:30
Stórskemmtileg sumarnámskeið fyrir börn fædd 2007-2014. Við verðum bæði inni í akademíunni og einnig munum við nýta góða veðrið okkar í eitthvað skemmtilegt úti. Allir krakkar sem koma á námskeið hjá okkur fá glaðning frá Nettó.