Fréttir

Sumarnámskeið í samstarfi Fimleikadeildar Keflavíkur og Nettó 2020
Fimleikar | 14. maí 2020

Sumarnámskeið í samstarfi Fimleikadeildar Keflavíkur og Nettó 2020

Stórskemmtileg sumarnámskeið fyrir börn fædd 2007-2014. Við verðum bæði inni í akademíunni og einnig munum við nýta góða veðrið okkar í eitthvað skemmtilegt úti. Allir krakkar sem koma á námskeið hjá okkur fá glaðning frá Nettó.

Hópfimleikaþjálfari óskast !
Fimleikar | 11. maí 2020

Hópfimleikaþjálfari óskast !

Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir að ráða Hópfimleikaþjálfara frá og með ágúst 2020. Í fimleikadeildinni eru um 400 iðkendur á aldrinum 2-18 ára. Mikil uppbygging hefur verið í starfi deildarinn...

Æfingar byrja aftur 4. maí
Fimleikar | 4. maí 2020

Æfingar byrja aftur 4. maí

Við opnuðum í dag 4. maí og eru flestar æfingar hafnar. Okkur eru reyndar takmarkanir settar og eru 17 ára á árinu og eldri með sér æfingartíma þar sem þau mega bara æfa 4 saman. Linda hefur samband við krakkafimleikahópinn sér þar sem það verður líka öðruvísi þar sem að foreldrar eru ekki leyfðir í húsinu. Hér fyrir neðan eru almennar reglur sem eiga við í maí.

Æfingar falla niður vegna COVID-19
Fimleikar | 20. mars 2020

Æfingar falla niður vegna COVID-19

Í ljósi nýrrar tilkynningar frá ÍSÍ og UMFÍ þá verða allar æfingar felldar niður þangað til að yfirvöld hafa leyft æfingar aftur. Ramminn fyrir æfingar er þröngur og mættu þau til dæmis ekki snerta sömu fleti og gerir það æfingar ómögulegar.

Covid 19
Fimleikar | 16. mars 2020

Covid 19

Hverju ert þú að velta fyrir þér?

Margar spurningar vakna í kjölfar samkomubanns á Íslandi og eru UMFÍ og ÍSÍ að vinna að því að fá svör við öllum þeim spurningum.

Meðal annars er verið að vinna að þessu og nánari leiðbeiningum fyrir íþróttastarf með sóttvarnarlækni. Þetta tekur hinsvegar tíma og er þess vegna ekki gert ráð fyrir æfingum fyrr en í fyrsta lagi 23. mars.

Fimleikasambandið frestar öllu mótahaldi
Fimleikar | 13. mars 2020

Fimleikasambandið frestar öllu mótahaldi

http://fimleikasamband.is/index.php/homepage/frettir/item/1498-fimleikasambandidh-frestar-oellu-motahaldi?fbclid=IwAR0StXVwIubswJoeac2JSsfPN2gJLyAhZKDoRF-4cpEiBn73AEEiIGD4xCA

COVID19
Fimleikar | 9. mars 2020

COVID19

Kæru foreldrar/forráðamenn Áhrif COVID19 veirunnar halda áfram að hafa áhrif á okkar daglega líf og störf. Mikilvægt er að gæta vel að öllum sóttvörnum og fara í einu og öllu að ráðleggingum sóttva...