Fréttir

Frábær árangur á Þrepamóti 2
Fimleikar | 4. febrúar 2025

Frábær árangur á Þrepamóti 2

Þrepamót 2 hjá Fimleikasambandinu fór fram um helgina, 1. - 2. febrúar í Fylki, þar sem keypt var í 4. Og 5. Þrepi og átti Keflavík margar flottar stelpur á því móti. Stelpurnar stóðu sig allar ros...

Fyrstu heiðursfélagarnir heiðraðir
Fimleikar | 28. janúar 2025

Fyrstu heiðursfélagarnir heiðraðir

Aðalfundur Fimleikadeildar fór fram í gær, mánudaginn 27. janúar. Í tilefni 40 ára afmælisárs deildarinnar var um svokallaðan hátíðarfund að ræða og voru fyrstu heiðursfélagarnir heiðraðir.

Möggumót fór fram um helgina
Fimleikar | 19. janúar 2025

Möggumót fór fram um helgina

Möggumót í áhaldafimleikum fór fram um helgina og tóku 157 stúlkur þátt á mótinu á aldrinum 6-12 ára. Möggumótið er fyrsti viðburðurinn af 40 sem Fimleikadeild Keflavíkur ætlar sér að standa fyrir ...

Afreksíþróttir FS
Fimleikar | 14. janúar 2025

Afreksíþróttir FS

Núna eftir áramót er loksins boðið upp á fimleika sem val í afreksíþróttum hjá Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Allir fimleikaiðkendur, hvort sem þeir eru skráðir í okkar félag eða í annað félag munu h...

Þjálfaranámskeið 1B í Keflavík um helgina
Fimleikar | 13. janúar 2025

Þjálfaranámskeið 1B í Keflavík um helgina

Nú um helgina fór fram þjálfaranámskeið 1B á vegum Fimleikasambands Íslands. Námskeiðið var haldið hér í Keflavík en einnig fór fram einn hluti í Björkunum. Tæplega 60 þjálfarar voru mættir á námsk...

Ungbarnatímar
Fimleikar | 24. september 2024

Ungbarnatímar

Fimleikadeild Keflavíkur býður upp á ungbarnatíma, byrjum þriðjudaginn 24. september - 🤸‍♂️👏 Ungbarnatímar eru fyrir börn á aldrinum 0-2 ára og hugsað sem samverustund foreldra og barna sem ekki ...

Fimleikar fyrir börn með sérþarfir
Fimleikar | 23. september 2024

Fimleikar fyrir börn með sérþarfir

Fimleikadeild Keflavíkur er virkilega stolt af því að geta aftur boðið upp á fimleika fyrir börn með sérþarfir. Deildin hefur fengið í lið við sig nema í þroskaþjálfun og sjúkraþjálfun, Birnu Krist...