Margrét Júlía valin í landslið unglinga
Það er virkilega gaman að segja frá því að Margrét Júlía Jóhannsdóttir hefur verið valin í unglingalandslið kvenna í áhaldafimleikum. Margrét Júlía er 14 ára gömul og hefur stundað fimleika með gíf...
Það er virkilega gaman að segja frá því að Margrét Júlía Jóhannsdóttir hefur verið valin í unglingalandslið kvenna í áhaldafimleikum. Margrét Júlía er 14 ára gömul og hefur stundað fimleika með gíf...
Það eru spennandi tímar framundan hjá Fimleikadeild Keflavíkur og vonum við að þú verðir með okkur í vetur. Búið er að uppfæra mörg áhöld hjá okkur og við hlökkum til að nota nýja búnaðinn. Við vil...
Reykjanesbær færði Fimleikadeild Keflavíkur á dögunum áhöld sem okkur hefur lengi langað að endurnýja. Áhöldin sem umræðir eru Jafnvægisslá, bogahestur, stökk hestur og rá í tvíslánna. Fimleikadeil...
Margrét Júlía Jóhannsdóttir fimleikastúlka hjá Fimleikadeildinni hefur verið valin í 12 manna landsliðshóp unglinga. Framundan er Norðurlandamót unglinga sem mun fara fram í lok október, 7 stúlkur ...
Ása Sigurðardóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri Fimleikadeildar Keflavíkur og er hún komin til starfa. Hún mun sinna skrifstofuvinnu og fleiri verkefnum sem tengjast fimleikadeildinni. Ása æfði...
Búið er að opna fyrir skráningu í fimleika tímabilið 2021-2022 fyrir 2016 og eldri hér: https://www.sportabler.com/shop/keflavik/fimleikar Ef þið eruð ekki viss í hvaða hóp þið eigið að skrá þá end...
Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir að ráða fimleikaþjálfara til starfa frá og með 1 ágúst 2021. Í fimleikadeildinni eru um 400 iðkendur á aldrinum 2-18 ára. Mikil uppbygging hefur verið í starfi ...