Fréttir

Jóhanna Ýr öflug á Haustmóti
Fimleikar | 22. október 2025

Jóhanna Ýr öflug á Haustmóti

Um síðustu helgi fór fram Haustmót í áhaldafimleikum í húsakynnum Gerplu í Kópavogi. Keflavík átti einn þátttakanda á mótinu, hana Jóhönnu Ýr Óladóttur sem keppti þar í frjálsum æfingum. Jóhanna va...

Emma Jónsdóttir ráðin teymisstjóri drengja
Fimleikar | 15. ágúst 2025

Emma Jónsdóttir ráðin teymisstjóri drengja

Fimleikadeild Keflavíkur hefur ráðið Emmu Jónsdóttur sem nýjan teymisstjóra drengja. Markmið ráðningarinnar er að efla karlafimleika á Suðurnesjum og fjölga drengjum í fimleikum. Emma hefur mikla r...

Lovísa yfirþjálfari yngri flokka í hópfimleikum
Fimleikar | 25. júní 2025

Lovísa yfirþjálfari yngri flokka í hópfimleikum

Fimleikadeild Keflavíkur hefur gengið frá ráðningu á yfirþjálfara yngri flokka í hópfimleikum og það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Lovísa Ósk Ólafsdóttir hefur tekið við stöðunni. Lovísa, sem...

Dima snýr aftur til Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 22. maí 2025

Dima snýr aftur til Fimleikadeildar Keflavíkur

Það er með mikilli ánægju sem Fimleikadeild Keflavíkur tilkynnir að Dmitry „Dima“ Voronin hefur verið ráðinn á nýjan leik sem fimleikaþjálfari hjá deildinni. Dima hefur áður starfað hjá okkur í átt...

Við erum algjörir meistarar!
Fimleikar | 21. maí 2025

Við erum algjörir meistarar!

Um helgina fór fram Vormót Fimleikasambandsins í hópfimleikum yngri flokka og í áhaldafimleikum og áttu okkar iðkendur glæsilegan árangur á mótinu. Hópfimleikamótið fór fram í Ármanni og stóð alla ...

Innanfélagsmeistarar 2025
Fimleikar | 20. maí 2025

Innanfélagsmeistarar 2025

Þar síðustu helgi fór Innanfélagsmót 2025 fram en að þessu sinni kepptu allir iðkendur okkar sömu helgina. Á föstudeginum fór hópfimleikahlutinn fram og kepptu þar allir keppnishópar í hópfimleikum...