Jóhanna Ýr öflug á Haustmóti
Um síðustu helgi fór fram Haustmót í áhaldafimleikum í húsakynnum Gerplu í Kópavogi. Keflavík átti einn þátttakanda á mótinu, hana Jóhönnu Ýr Óladóttur sem keppti þar í frjálsum æfingum. Jóhanna va...
Um síðustu helgi fór fram Haustmót í áhaldafimleikum í húsakynnum Gerplu í Kópavogi. Keflavík átti einn þátttakanda á mótinu, hana Jóhönnu Ýr Óladóttur sem keppti þar í frjálsum æfingum. Jóhanna va...
Fimleikadeild Keflavíkur er afar ánægð að kynna nýjan þjálfara til starfa, brasilíska íþróttafræðinginn Vitor Ferreira , sem hefur víðtæka reynslu í parkour, ninja- og fimleikaþjálfun. Hann hóf stö...
Fimleikadeild Keflavíkur hefur ráðið Emmu Jónsdóttur sem nýjan teymisstjóra drengja. Markmið ráðningarinnar er að efla karlafimleika á Suðurnesjum og fjölga drengjum í fimleikum. Emma hefur mikla r...
Fimleikadeild Keflavíkur hefur gengið frá ráðningu á yfirþjálfara yngri flokka í hópfimleikum og það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Lovísa Ósk Ólafsdóttir hefur tekið við stöðunni. Lovísa, sem...
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Sara Glóð Jónsdóttir hefur verið ráðin yfirþjálfari í almennri deild hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Sara hefur víðtæka reynslu úr fimleikaheiminum, bæði sem i...
Það er með mikilli ánægju sem Fimleikadeild Keflavíkur tilkynnir að Dmitry „Dima“ Voronin hefur verið ráðinn á nýjan leik sem fimleikaþjálfari hjá deildinni. Dima hefur áður starfað hjá okkur í átt...
Um helgina fór fram Vormót Fimleikasambandsins í hópfimleikum yngri flokka og í áhaldafimleikum og áttu okkar iðkendur glæsilegan árangur á mótinu. Hópfimleikamótið fór fram í Ármanni og stóð alla ...
Þar síðustu helgi fór Innanfélagsmót 2025 fram en að þessu sinni kepptu allir iðkendur okkar sömu helgina. Á föstudeginum fór hópfimleikahlutinn fram og kepptu þar allir keppnishópar í hópfimleikum...