Sumarnámskeið hjá Fimleikadeild Keflavíkur
Tvennskonar námskeið í boði fyrir krakka fædda 2012-2015
Tvennskonar námskeið í boði fyrir krakka fædda 2012-2015
Nú var verið að tilkynna landsliðshópa fyrir Evrópumót í september.
Margrét Júlía valin í úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum.
Hafðu samband með því að senda okkur tölvupóst á netfangið fimleikar@keflavik.is
Kæru foreldrar, iðkendur og aðrir. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid, þá fellur jólasýningin niður í ár. Kveðja frá Fimleikadeildinni
Halloween viðburður 25 okt til 1.nóv Kæru foreldar/forráðamenn núna í október verður klárað að funda með öllum iðkenndum 6 ára og eldri þar sem þjálfari fer yfir önnina með þeim ásamt viðburðum en ...
Kæru foreldar/forráðamenn Búið er samþykkja nýjan félagsgalla fyrir Fimleikadeild Keflavíkur. Þetta eru flottir gallar frá Macron. Gaman er að segja frá því að við verðum í eins göllum og körfubolt...