Magnaður árangur á Íslandsmóti
Íslandsmót í hópfimleikum og stökkfimi fór fram á Akranesi um helgina. Keflavík sendi frá sér þrjú lið á mótið og var árangurinn þeirra ekkert annað en frábær.
Íslandsmót í hópfimleikum og stökkfimi fór fram á Akranesi um helgina. Keflavík sendi frá sér þrjú lið á mótið og var árangurinn þeirra ekkert annað en frábær.
Huppumót í hópfimleikum fór fram á Selfossi sunnudaginn 6. Apríl. Keflavík sendi 6 lið til keppni, 1 í 5. Flokki, 4 í 4. Flokki og eitt drengja lið. Alls kepptu 63 keppendur frá Keflavík. Mótið var...
Nú um helgina fór fram Þrepamót 3 í fimleikahúsi Bjarkanna. Keflavík sendi 8 stúlkur á mótið, 5 í 5. þrepi og 3 í 4. þrepi. Stelpurnar áttu glæsilegan dag þar sem þó nokkrar náðu þrepinu sínu og hi...
Fimleikadeild Keflavíkur er ört stækkandi deild sem telur um 700 iðkendur í dag. Með fjölgun iðkenda verður til eftirspurn eftir þjálfurum. Deildin auglýsir eftirfarandi störf: Yfirþjálfara í hópfi...
Núna í byrjun mars fóru allir þjálfarar Fimleikadeildarinnar ásamt stjórn á Skyndihjálparnámskeið á vegum Íþróttfélags Keflavíkur. Þjálfarar kláruðu fyrst bóklegt námskeið og tóku próf og fóru svo ...
Sannkölluð Bikarmótsveisla var í Egilshöll um helgina en Bikarmót í bæði áhaldafimleikum og hópfimleikum var haldið frá föstudegi til sunnudags. Keflavík sendi tvö lið frá sér í hópfimleikum, 2. fl...
GK mót í hópfimleikum fór fram helgina 28. Febrúar-2. Mars í Stjörnunni. Þar kepptu stúlkur frá Keflavík í 2. Flokki stökkfimi. Þær stóðu sig vel á mótinu og höfðu gaman af. Stelpurnar tryggðu sér ...
Þrepamót í 1. - 3. þrepi fór fram í Keflavík þessa helgi en þetta er í fyrsta skipti sem Fimleikadeild Keflavíkur er boðið að halda Fimleikasambands mót í áhaldafimleikum. Mótið heppnaðist einstakl...