Fréttir

Opinn dagur
Fimleikar | 7. nóvember 2004

Opinn dagur

Opinn dagur var haldin hjá Fimleikadeild Keflavíkur laugardaginn 23. október. Það er skemmst frá því að segja að dagurinn var mjög vel heppnaður. Krakkahóparnir riðu á vaðið með þrautabraut og gekk...

Opinn dagur
Fimleikar | 19. október 2004

Opinn dagur

Laugardaginn 23. október verður opinn dagur hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Með honum viljum við lífga upp á hefðbundna starfsemi og leyfa gestum að kynnast starfi deildarinnar. Dagskráin er frá 10.1...

Sala á fimleikabolum
Fimleikar | 12. október 2004

Sala á fimleikabolum

Miðvikudaginn 13. október, í íþróttahúsinu við Sunnubraut, milli kl. 16 og 19, verður til sölu félagsbolur fimleikadeildar Keflavíkur. Verðið á bolunum er kr. 4.500. Einnig verða teknar niður panta...

Stundaskrá
Fimleikar | 20. ágúst 2004

Stundaskrá

Afhending stundaskráa fyrir komandi vetur verður mánudaginn 30. ágúst frá klukkan 18-20 og hefjast æfingar síðan miðvikudaginn 1. september.

Nýr yfirþjálfari
Fimleikar | 20. ágúst 2004

Nýr yfirþjálfari

Ný yfirþjálfari hefur verið ráðin hjá fimleikadeild Keflavíkur, Það er hún Íris Dröfn Halldórsdóttir og býður stjórn fimleikadeildar Keflavíkur hana velkomna til starfa og þakkar Maríu Óladóttur fr...

Innritun veturinn 2004-2005
Fimleikar | 16. ágúst 2004

Innritun veturinn 2004-2005

Innritun í fimleika veturinn 2004-2005 verður í K-húsinu við Hringbraut miðvikudaginn 25. ágúst og fimmtudaginn 26. ágúst. Innritunin stendur frá kl. 18-20 báða dagana

Lokahóf
Fimleikar | 26. maí 2004

Lokahóf

Lokahóf fimleikadeildar Keflavíkur var haldið 19 maí síðastliðin í Myllubakkaskóla. Rúmlega 100 börn mættu og skemmtu sér með þjálfurunum í ása og kústadansi, limbókeppni og fleiri leikjum. Í lokin...

Innanfélagsmót 2004
Fimleikar | 26. maí 2004

Innanfélagsmót 2004

Innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut 18. apríl síðastliðin. Um 170 börn kepptu á mótinu sem tókst vel í alla staði. Eva Berglind Magnúsdóttir var inna...