Fimleikabolir
Í dag 24. nóvember mun fimleikadeild Keflavíkur taka niður pantanir á Keflavíkur fimleikabolum og utanyfirgöllum. Fólk frá fimleikadeildinni verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut í B-sal frá kl. 16...
Í dag 24. nóvember mun fimleikadeild Keflavíkur taka niður pantanir á Keflavíkur fimleikabolum og utanyfirgöllum. Fólk frá fimleikadeildinni verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut í B-sal frá kl. 16...
Haustmót FSÍ í hópfimleikum var haldið laugardaginn 19. nóvember. Keppt var í þremur aldurshópum og sendi Keflavík tvö lið í yngsta aldurshópinn. Stóðu þau sig vel og lenti Keflavík 1 í öðru sæti m...
Haustmót FSÍ var haldið helgina 5-6 nóvember. 15 stúlkur frá fimleikadeild Keflvíkur fóru og stóðu sig vel. Eva Rós Guðmundsdóttir og Berglind Sveinbjörnsdóttir unnu gullverðlaun í sínu þrepi. Einn...
Fimleikadeild Keflavíkur mun halda Möggumót föstudaginn 11. nóvember og laugardaginn 12 nóvember. Mótið heitir Möggumót í höfðið á Margréti Einarsdóttur stofnanda deildarinnar. Mótið er haldið til ...
Undirritaður hefur verið samningur milli fimleikadeildar Keflavíkur og Samkaupa en Samkaup hefur verið einn aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar undanfarin ár. Ber þar hæst að nefna jólasýningu d...
Afhending stundaskráa fyrir komandi vetur verður miðvikudaginn 31. ágúst frá kl. 17-19. Á sama tíma verður gengið frá greiðslum fyrir veturinn.
Nýr yfirþjálfari hefur verið ráðin til Fimleikadeildar Keflavíkur. Tinna Ösp Káradóttir verður yfir áhaldafimleikum og Heiðrún Sigmarsdóttir sér um trompfimleika. Þær stöllur hafa báðar þjálfað hjá...
Innritun í fimleika veturinn 2005-2006 verður í K-húsinu við Hringbraut miðvikudaginn 24. ágúst. Innritunin stendur frá kl. 17-19. Allir iðkendur verða að skrá sig til að vera öruggir um að fá pláss.