Úrslit frá Íslandsmóti í Almennum fimleikum 2.-5. þrep
Íslandsmótið í Almennum Fimleikum 2006 Á laugardaginn 25. febrúar fór fram Íslandsmót í almennum fimleikum í Íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ. Keppt var í 2. – 6. þrep stúlkna og 1. – 4. þrepi pilta...

