Fréttir

Úrslit Íslandsmóts í þrepum
Fimleikar | 20. mars 2012

Úrslit Íslandsmóts í þrepum

Íslandsmót í þrepum var haldið s.l. Helgi og við stóðum okkur með stakri prýði. Við eigum þrjár stúlkur í topp 10. í 3. Þrepi , Elma Rósný Arnarsdóttir,Ingunn Eva Júlíusdóttir og Sólný Sif Jóhannsd...

Íslandsmót í þrepum
Fimleikar | 14. mars 2012

Íslandsmót í þrepum

Íslandsmót í þrepum verður haldið í Fimleikahúsi Bjarkanna þann 17.Mars. Sjö stúlkur frá Fimleikadeild Keflavíkur unnu sér inn keppnisrétt á því móti. 3.þrep, Elma Rósný Arnarsdóttir,Ingunn Eva Júl...

Úrslit Bikarmót
Fimleikar | 28. febrúar 2012

Úrslit Bikarmót

Stelpurnar stóðu sig með prýði á Bikarmóti sem haldið var í Geplu s.l. helgi. Liðið sem keppti í 2.þrepi voru þær, Helena Rós Gunnarsdóttir,Lilja Björk Ólafsdóttir og Rakel Halldórsdóttir. Lentu þæ...

Bikarmót
Fimleikar | 24. febrúar 2012

Bikarmót

Stúlkur úr 2,3,4 og 5.þrepi frá Fimleikadeild Keflavíkur munu keppa á Bikarmóti sem haldið verður í Versölum Kópavogi um helgina. Við viljum hvetja sem flesta að fara og styðja við bakið á stúlkunu...

Parkour
Fimleikar | 23. febrúar 2012

Parkour

Skráning er hafin á 12.vikna parkour námskeið sem hefst þann 1.mars hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Skemmtilegt námkseið fyrir hressa krakka á aldrinum 8-12 ára og 13-16 ára.

HS orka og HS veitur styrkja Fimleikadeild Keflavíkur
Fimleikar | 21. febrúar 2012

HS orka og HS veitur styrkja Fimleikadeild Keflavíkur

HS orka og HS veitur styrkja Fimleikadeild Keflavíkur. Á mynd eru Heiðbrá Björnsdóttir framkvæmdarstjóri Fimleikadeildar Keflavíkur, Andrés Þórarinn Eyjólfsson formaður Fimleikadeildar Keflavíkur o...

Skráning í Krakkafimleika
Fimleikar | 14. febrúar 2012

Skráning í Krakkafimleika

Skráning í krakkafimleika er hafin á greiðsluvef Fimleikadeildar Keflavíkur fyrir börn fædd 2007-2009. Námskeiðið byrjar 25.02.12 - 07.04.12 og kostar 5.000 kr. Kveðja,Fimleikadeild

Þjálfri óskast
Fimleikar | 7. febrúar 2012

Þjálfri óskast

Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir áhalda þjálfara til starfa sem fyrst, um er að ræða 16 klst á viku. Umsóknum skal skilað til Heiðbrá Björnsdóttir Framkvæmdastjóri/Fimleikadeild Keflavíkur Simi...