Fréttir

Fimleikar og fjör í ágúst
Fimleikar | 1. ágúst 2012

Fimleikar og fjör í ágúst

Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í ágúst. Námskeiðið er fimleika-, íþrótta og hreystinámskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldrinum 6 til 10 ára....

Skráning í Fimleika og fjör 8.júní kl 15-18
Fimleikar | 29. maí 2012

Skráning í Fimleika og fjör 8.júní kl 15-18

Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í júní og júlí. Námskeiðið er fimleika-, íþrótta og hreystinámskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldrinum 6 til ...

Sumarfrí
Fimleikar | 26. maí 2012

Sumarfrí

Fimleikadeild Keflavíkur vill þakka öllum iðkendum kærlega fyrir liðinn vetur. Vonum að sjá sem flesta aftur á næstu önn.

Úrslit Innanfélagsmóts 2012
Fimleikar | 22. maí 2012

Úrslit Innanfélagsmóts 2012

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið dagana 16 – 17. maí í Íþróttaakademínni. Mótið tókst vel í alla staði og iðkendur stóðu sig með stakri prýði. Eldri drengja hóparnir og hópfimle...

Innanfélagsmót 16-17 Maí
Fimleikar | 8. maí 2012

Innanfélagsmót 16-17 Maí

Þann 16-17 . Maí, verður innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur haldið í 27. sinn. Fjörið byrjar miðvikudaginn 16.maí og því lýkur fimmtudaginn 17.maí. Við hvetjum fólk til að fjölmenna og fylgj...

Úrslit Mínervumót
Fimleikar | 1. maí 2012

Úrslit Mínervumót

Um s.l. helgina var haldið Mínervumót hjá Fimleikafélaginu Björk. Fyrir hönd Keflavíkur tóku 27 stelpur þátt. Í fyrsta hluta var keppt í 6.þrepi og þar átti Keflavík tvö lið, annað liðið voru 8 ára...

Frí 1.Maí
Fimleikar | 1. maí 2012

Frí 1.Maí

Frí er hjá Fimleikadeild Keflavíkur 1.Maí.

Innanfélagsmót
Fimleikar | 24. apríl 2012

Innanfélagsmót

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldið dagana 16-17. Maí. Hópfimleikakrakkarnir ætla að byrja þann 16. maí og áhaldakrakkarnir keppa á fimmtudeginum 17.maí. Það verður eflaust nóg ...