Innanfélagsmót
Dagana 9. og 10. maí síðastliðinn fór fram Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur. Fyrstu hlutar Innanfélagsmóts Fimleikadeildar Keflavíkur voru Uppstigningardag, fimmtudaginn 9.maí. Þetta er 28...
Dagana 9. og 10. maí síðastliðinn fór fram Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur. Fyrstu hlutar Innanfélagsmóts Fimleikadeildar Keflavíkur voru Uppstigningardag, fimmtudaginn 9.maí. Þetta er 28...
Síðustu vikur hafa verið spennandi hjá Fimleikadeild Keflavíkur og margt um að vera. Helgina 19.-21. apríl var haldið Bikarmeistaramót í almennum fimleikum í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Þetta...
Helgina 19.-21. apríl var stór helgi hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Hópar úr áhaldafimleikum kepptu á föstudegi og laugardegi á Mínervumóti í Björk. Á föstudeginum var keppt í 3. og 4. þrepi. Á laug...
Krakkafimleikarnir verða í Myllubakkaskóla laugardaginn 20. apríl vegna móts sem haldið er í Akademíunni. Sami tími og venjulega.
Laugardaginn 6. apríl fór fram Mílanó meistaramót í áhaldafimleikum. Kvennahlutinn var haldinn í Stjörnunni í Garðabænum. Keflavík átti einn fulltrúa á því móti og var það Lilja Björk Ólafsdóttir. ...
Helgina 16.-17. Mars fór fram Íslandsmeistaramót í þrepum í Ármanni. Keppt var í 2.-5. þrepi. Keflavík átti 12 keppendur að þessu sinni og enduðu 2 á verðlaunapalli. Katla Björk Ketilsdóttir var í ...
Fimleikadeild Keflavíkur fer í Páskafrí eftir þriðjudaginn 26. mars. Æfingar hefjast aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3. apríl. Nú er Krakkafimleikunum, Parkour og Fullorðinsfimleikunum að l...
Helgarnar 16.-17.febrúar og 2.-3. mars var haldið Bikarmót í Áhaldafimleikum. Keflavík tók þar þátt í 2., 3., 4. og 5. þrepi. Keppt er í liðum sem samanstendur af fjórum til fimm iðkendum. Keflavík...