Fréttir

Innanfélagsmót
Fimleikar | 13. maí 2013

Innanfélagsmót

Dagana 9. og 10. maí síðastliðinn fór fram Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur. Fyrstu hlutar Innanfélagsmóts Fimleikadeildar Keflavíkur voru Uppstigningardag, fimmtudaginn 9.maí. Þetta er 28...

Bikarmeistarar í Almennum Fimleikum
Fimleikar | 13. maí 2013

Bikarmeistarar í Almennum Fimleikum

Síðustu vikur hafa verið spennandi hjá Fimleikadeild Keflavíkur og margt um að vera. Helgina 19.-21. apríl var haldið Bikarmeistaramót í almennum fimleikum í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Þetta...

Mínervumót
Fimleikar | 2. maí 2013

Mínervumót

Helgina 19.-21. apríl var stór helgi hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Hópar úr áhaldafimleikum kepptu á föstudegi og laugardegi á Mínervumóti í Björk. Á föstudeginum var keppt í 3. og 4. þrepi. Á laug...

Mílanó meistaramót
Fimleikar | 17. apríl 2013

Mílanó meistaramót

Laugardaginn 6. apríl fór fram Mílanó meistaramót í áhaldafimleikum. Kvennahlutinn var haldinn í Stjörnunni í Garðabænum. Keflavík átti einn fulltrúa á því móti og var það Lilja Björk Ólafsdóttir. ...

Íslandsmeistaramót
Fimleikar | 22. mars 2013

Íslandsmeistaramót

Helgina 16.-17. Mars fór fram Íslandsmeistaramót í þrepum í Ármanni. Keppt var í 2.-5. þrepi. Keflavík átti 12 keppendur að þessu sinni og enduðu 2 á verðlaunapalli. Katla Björk Ketilsdóttir var í ...

Páskafrí og skráning á námskeið eftir páska
Fimleikar | 22. mars 2013

Páskafrí og skráning á námskeið eftir páska

Fimleikadeild Keflavíkur fer í Páskafrí eftir þriðjudaginn 26. mars. Æfingar hefjast aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3. apríl. Nú er Krakkafimleikunum, Parkour og Fullorðinsfimleikunum að l...

Bikarmót
Fimleikar | 6. mars 2013

Bikarmót

Helgarnar 16.-17.febrúar og 2.-3. mars var haldið Bikarmót í Áhaldafimleikum. Keflavík tók þar þátt í 2., 3., 4. og 5. þrepi. Keppt er í liðum sem samanstendur af fjórum til fimm iðkendum. Keflavík...