Fréttir

Langar þig í öðruvísi líkamsrækt?
Fimleikar | 17. janúar 2013

Langar þig í öðruvísi líkamsrækt?

Langar þig í öðruvísi líkamsrækt? Fimleikar eru ekki bara fyrir krakkana. Fimleikadeild Keflavíkur býður upp á fimleika fyrir fullorðna 2x í viku í 10 vikur. Þjálfari er Henrik Pilgaard frá Danmörk...

Krakkafimleikar
Fimleikar | 5. janúar 2013

Krakkafimleikar

Laugardaginn 12. Janúar byrja krílahóparnir. Tíminn verður sá sami og fyrir áramót. Börn fædd 2010 – 10:00-10:50 Börn fædd 2009 – 11:00-11:50 Börn fædd 2008 – 12:00-13:00 Þjálfarar munu vera Sigríð...

Jólasýning 15. desember
Fimleikar | 13. desember 2012

Jólasýning 15. desember

Laugardaginn 15. desember verður Fimleikadeildin með sína árlegu jólasýningu. Sýningarnar verða tvær í ár, sú fyrri klukkan 13:00 og sú seinni 15:00. Forsala hefst í dag 13.desember í Akademíunni o...

Skráning hafin fyrir krakkafimleikana
Fimleikar | 12. desember 2012

Skráning hafin fyrir krakkafimleikana

· Krakkafimleikar 2 ára, 3 ára og 4 ára Fyrsta skref fyrir foreldra er að skrá sig inn í kerfið. Smellt er á skráning iðkenda. Þar þarf að haka við samþykkja skilmála og smella svo á nýskráningu þa...

Skráning fyrir vorönnina 2013
Fimleikar | 26. nóvember 2012

Skráning fyrir vorönnina 2013

Skráning er hafin fyrir þá iðkendur sem ekki voru skráðir haustið 2012 . Þau börn sem skráð voru um haustið eru í forgangi þegar raðað er í hópa fyrir komandi vorönn. Nánari upplýsingar um greiðslu...

Möggumót haldið síðasta laugardag
Fimleikar | 14. nóvember 2012

Möggumót haldið síðasta laugardag

Laugardaginn 10. nóvember fór fram vinamót í Íþróttaakademíunni. Mótið kallast Möggumót og er haldið til heiðurs stofnanda deildarinnar. Fimleikadeild Keflavíkur hefur ekki haldið þetta mót síðan f...

Möggumót
Fimleikar | 8. nóvember 2012

Möggumót

Næsta laugardag, 10. nóvember ætlar Fimleikadeild Keflavíkur að halda boðsmót. Mótið kallast Möggumót og er haldið til heiðurs stofnanda deildarinnar. Fimleikadeildin hefur ekki haldið þetta mót sí...

Haustmót 1 í áhaldafimleikum
Fimleikar | 5. nóvember 2012

Haustmót 1 í áhaldafimleikum

Laugardaginn 27. október var fyrri hluti Haustmóts FSÍ haldinn, það var fimleikadeild Fylkis sem hélt mótið í Ármanni. Keppt var í frjálsum æfingum, 1.þrepi og 2.þrepi. Keflavík átti 6 stúlkur sem ...