Starf Fimleikadeildarinnar í vetur
Veturinn hjá Fimleikadeild Keflavíkur hefur farið vel af stað. Við erum gríðarlega ánægð með þann fjölda iðkenda sem hefur skráð sig og sótt æfingar og hlökkum við mikið til að stafa með þessum flottu hópum í vetur. Nokkrar breytingar hafa orðið hjá fimleikadeildinni en m.a. má nefa að Eva Berglind Magnúsdóttir, fyrrum framkvæmdastjóri, fór í framhaldsnám til Bandaríkjanna og viljum við nota tækirfærið og þakka henni kærlega fyrir vel unnin störf.








