Fréttir

Mílanó meistaramót
Fimleikar | 17. apríl 2013

Mílanó meistaramót

Laugardaginn 6. apríl fór fram Mílanó meistaramót í áhaldafimleikum. Kvennahlutinn var haldinn í Stjörnunni í Garðabænum. Keflavík átti einn fulltrúa á því móti og var það Lilja Björk Ólafsdóttir. ...

Íslandsmeistaramót
Fimleikar | 22. mars 2013

Íslandsmeistaramót

Helgina 16.-17. Mars fór fram Íslandsmeistaramót í þrepum í Ármanni. Keppt var í 2.-5. þrepi. Keflavík átti 12 keppendur að þessu sinni og enduðu 2 á verðlaunapalli. Katla Björk Ketilsdóttir var í ...

Páskafrí og skráning á námskeið eftir páska
Fimleikar | 22. mars 2013

Páskafrí og skráning á námskeið eftir páska

Fimleikadeild Keflavíkur fer í Páskafrí eftir þriðjudaginn 26. mars. Æfingar hefjast aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3. apríl. Nú er Krakkafimleikunum, Parkour og Fullorðinsfimleikunum að l...

Bikarmót
Fimleikar | 6. mars 2013

Bikarmót

Helgarnar 16.-17.febrúar og 2.-3. mars var haldið Bikarmót í Áhaldafimleikum. Keflavík tók þar þátt í 2., 3., 4. og 5. þrepi. Keppt er í liðum sem samanstendur af fjórum til fimm iðkendum. Keflavík...

Þrepamót
Fimleikar | 18. febrúar 2013

Þrepamót

Fimleikadeild Keflavíkur fór með stóran hóp iðkenda á þrepamót Fimleikasambands Íslands helgina 2. og 3.febrúar. Keppt var í 4. og 5 þrepi stúlkna og 3 – 5 þrepi pilta. Iðkendur stóðu sig mjög vel ...

Æfingar falla niður vegna Öskudags
Fimleikar | 12. febrúar 2013

Æfingar falla niður vegna Öskudags

Æfingar falla niður í fimleikunum miðvikudaginn 13. febrúar vegna Öskudags. Æfingar falla niður hjá öllum hópum nema ; G9, B2, K1, A1, A2, H2 og fullorðinshópnum.

Aðalfundur
Fimleikar | 22. janúar 2013

Aðalfundur

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur fer fram í Íþróttaakademíunni, n.k. þriðjudag 29. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Við hvetjum sem flesta foreldra og iðkendur til að ...