Nýir keppnisbúningar og utanyfirgallar hjá fimleikadeild Keflavíkur
Nýir keppnisbúningar og utanyfirgallar hjá Fimleikadeild Keflavíkur.
Síðermabolur er fyrir 4. þrep og niður. Ermalaus bolur er fyrir ponsurnar, 5 þrep og yngri hópfimleikahópana. Utanyfirgalli er með hettu fyrir stelpur og með kraga fyrir stráka. Merkingarnar eru alveg eins á stráka og stelpugöllunum.
Á morgun 21. september verður mátun fyrir ermalausa bolinn og utanyfirgallann. Einnig verður mátun fyrir stuttar fimleikabuxur merktar Keflavík. Mátunin verður á milli kl 11:00- 14:00








