Fréttir

Æfingar falla niður vegna Öskudags
Fimleikar | 12. febrúar 2013

Æfingar falla niður vegna Öskudags

Æfingar falla niður í fimleikunum miðvikudaginn 13. febrúar vegna Öskudags. Æfingar falla niður hjá öllum hópum nema ; G9, B2, K1, A1, A2, H2 og fullorðinshópnum.

Aðalfundur
Fimleikar | 22. janúar 2013

Aðalfundur

Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur fer fram í Íþróttaakademíunni, n.k. þriðjudag 29. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Við hvetjum sem flesta foreldra og iðkendur til að ...

Langar þig í öðruvísi líkamsrækt?
Fimleikar | 17. janúar 2013

Langar þig í öðruvísi líkamsrækt?

Langar þig í öðruvísi líkamsrækt? Fimleikar eru ekki bara fyrir krakkana. Fimleikadeild Keflavíkur býður upp á fimleika fyrir fullorðna 2x í viku í 10 vikur. Þjálfari er Henrik Pilgaard frá Danmörk...

Krakkafimleikar
Fimleikar | 5. janúar 2013

Krakkafimleikar

Laugardaginn 12. Janúar byrja krílahóparnir. Tíminn verður sá sami og fyrir áramót. Börn fædd 2010 – 10:00-10:50 Börn fædd 2009 – 11:00-11:50 Börn fædd 2008 – 12:00-13:00 Þjálfarar munu vera Sigríð...

Jólasýning 15. desember
Fimleikar | 13. desember 2012

Jólasýning 15. desember

Laugardaginn 15. desember verður Fimleikadeildin með sína árlegu jólasýningu. Sýningarnar verða tvær í ár, sú fyrri klukkan 13:00 og sú seinni 15:00. Forsala hefst í dag 13.desember í Akademíunni o...

Skráning hafin fyrir krakkafimleikana
Fimleikar | 12. desember 2012

Skráning hafin fyrir krakkafimleikana

· Krakkafimleikar 2 ára, 3 ára og 4 ára Fyrsta skref fyrir foreldra er að skrá sig inn í kerfið. Smellt er á skráning iðkenda. Þar þarf að haka við samþykkja skilmála og smella svo á nýskráningu þa...

Skráning fyrir vorönnina 2013
Fimleikar | 26. nóvember 2012

Skráning fyrir vorönnina 2013

Skráning er hafin fyrir þá iðkendur sem ekki voru skráðir haustið 2012 . Þau börn sem skráð voru um haustið eru í forgangi þegar raðað er í hópa fyrir komandi vorönn. Nánari upplýsingar um greiðslu...

Möggumót haldið síðasta laugardag
Fimleikar | 14. nóvember 2012

Möggumót haldið síðasta laugardag

Laugardaginn 10. nóvember fór fram vinamót í Íþróttaakademíunni. Mótið kallast Möggumót og er haldið til heiðurs stofnanda deildarinnar. Fimleikadeild Keflavíkur hefur ekki haldið þetta mót síðan f...