Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur 2013
Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur var haldin í dag. Sýningarnar heppnuðust vel og erum við hjá fimleikadeildinni ákaflega stolt af okkar duglegu iðkendum. Viljum við nota tækifærið og þakka öll...
Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur var haldin í dag. Sýningarnar heppnuðust vel og erum við hjá fimleikadeildinni ákaflega stolt af okkar duglegu iðkendum. Viljum við nota tækifærið og þakka öll...
Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur verður haldin sunnudaginn 15. desember næskomandi.
Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur er í þriðja sæti yfir félög sem bjóða upp á lægstu æfingagjöld fyrir fimleika. Þetta kemur fram í verðlagseftirliti sem ASÍ. Tekið var saman hvað kostar að æfa ...
Nú er krakkafimleikanámskeiðinu okkar lokið og vonum við að öllum hafi líkað það vel. Næsta námskeið byrjar 11. janúar 2014 - 15 mars 2014 og eru það tíu laugardagar. Námskeiðið kostar 10.000 krónu...
Íslandsmótið í stökkfimi fór fram helgina 23-24.nóvember í íþróttahúsinu Dalhúsum, í umsjón fimleikadeildar Fjölnis. Yfir 320 keppendur frá 14 félögum mættu til leiks, en keppt var í 4 mótshlutum. ...
Haustmót í áhaldafimleikum í frjálsum, 1. og 2.þrepi kvk og kk fór fram á Akureyri laugardaginn 9. nóvember. Þá er báðum hlutum haustmóts FSÍ í áhaldafimleikum lokið og fóru þeir fram á Akureyri með hálfs mánaðar millibili
Sú skemmtilega hefð hefur skapast að halda Möggumót að hausti. Möggumótið er haldið til heiðurs Margréti Einarsdóttur, sem stofandi Fimleikafélag Keflavíkur árið 1985.
Að þessu sinni voru keppendur 170 frá Fimleikadeild Keflavíkur, Ármanni, Björk, Fylki og Gerplu.
Um helgina fór fram fyrri hluti haustmóts FSÍ í áhaldafimleikum á Akureyri. Mótið var mjög fjölmennt eða um 300 keppendur sem kepptu í 3.-5. þrepi bæði í drengjaflokk og stúlknaflokk. Fimleikadeild Keflavíkur fór með glæsilegan hóp ungra fimleikaiðkenda. Allir stóðu þeir sig mjög vel og eiga hrós skilið. Hér fyrir neðan koma úrslitin.