H1 á Íslandsmóti Unglinga í Hópfimleikum
Síðustu helgi fór fram Íslandsmót unglinga í Hópfimleikum á Selfossi, Keflavík átti þar fulltrúa í 2. flokki. Stelpurnar stóðu sig vel og mátti sjá framfarir hjá hópnum frá síðasta móti. Okkar stel...
Síðustu helgi fór fram Íslandsmót unglinga í Hópfimleikum á Selfossi, Keflavík átti þar fulltrúa í 2. flokki. Stelpurnar stóðu sig vel og mátti sjá framfarir hjá hópnum frá síðasta móti. Okkar stel...
Þá hafa tækninefndir karla og kvenna sent frá sér þau lágmörk sem þarf að ná til að iðkendur nái þrepum, sem og lágmörkum til að öðlast keppnisrétt á íslandsmóti í þrepum. Þær stúlkur sem náðu þrep...
Fimleikadeild Keflavíkur er mjög stolt að eiga 5 stúlkur sem komist hafa áfram í úrvalshópa Fimleikasambands Íslands. Í úrvalshóp unglinga í stúlknaflokki komust þær Ingunn Eva Júlíusdóttir og Lilj...
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur var haldinn þriðjudaginn 28.janúar. Fundurinn gekk vel og var ágætis mæting á fundinn. 5 stjórnarmenn hættu í stjórn en það voru þau Andrés Þórarinn Eyjólfsson...
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur fer fram í Íþróttaakademíunni, n.k. þriðjudag 28. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Við hvetjum sem flesta foreldra og iðkendur til að ...
MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU 06 – splitt 14:00 – 15:30 06 – splitt 14:00 – 15:30 ’06 – brú 14:00 – 15:30 06 – splitt 14:00 – 15:30 06 – splitt 14:00 – 15:30 Krakkar ’11 9:30 – 10:20 K2 14:00 – 16:00 K2 ...
Búið er að opna fyrir skráningu hér inni á heimasíðunni. Allir verða að skrá sína iðkendur aftur á nýrr önn. Einnig er hægt að skrá nýja iðkendur. Lokað verður fyrir skráningu 2. janúar. Með jólakv...
Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur var haldin í dag. Sýningarnar heppnuðust vel og erum við hjá fimleikadeildinni ákaflega stolt af okkar duglegu iðkendum. Viljum við nota tækifærið og þakka öll...