Fréttir

Góður árangur á Mínervumóti
Fimleikar | 4. maí 2014

Góður árangur á Mínervumóti

Mínervumótið var haldið nú um helgina hjá Fimleikafélaginu Björk. Fimleikadeild Keflavíkur sendi marga keppendur sem stóðu sig með stakri prýði.

Hérna koma úrslitin 

Klara Lind keppti í flokki 10 - 11 ára í 4.þrepi. Hún hafnaði í 3.sæti á stökki, 2.sæti á golfi og í 2.sæti í samanlögðum stigum.

Ingibjörg Birta keppti í flokki 12 -13 ára í 4.þrepi. Hún hafnaði í 3.sæti á golfi.

Tatiana keppti í flokki 12 - 13 ára í 4.þrepi og hafnaði hún í 2.sæti á slá.

Hildur Björg keppti í flokki 11 - 14 ára iðkanda sem hafa ekki keppt á fsí móti í 4.þrepi og hafnaði hún í 3.sæti á golfi.

Inga Jódís keppti í flokki 11 -14 ára iðkanda sem hafa ekki keppt á fsí móti 4.þrepi og hafnaði hún í 2. -3. sæti á stökki.

6.þrep yngri hafnaði í 3.sæti

Í 5.þrepi létt höfnuðu bæði yngri og eldri stelpurnar í 3.sæti

Í 5.þrepi hjá stelpum sem hafa ekki keppt á fsí móti í þrepinu gekk þeim mjög vel. En þær höfnuðu í 1.sæti.