Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur var haldinn þriðjudaginn 28.janúar. Fundurinn gekk vel og var ágætis mæting á fundinn. 5 stjórnarmenn hættu í stjórn en það voru þau Andrés Þórarinn Eyjólfsson...
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur var haldinn þriðjudaginn 28.janúar. Fundurinn gekk vel og var ágætis mæting á fundinn. 5 stjórnarmenn hættu í stjórn en það voru þau Andrés Þórarinn Eyjólfsson...
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur fer fram í Íþróttaakademíunni, n.k. þriðjudag 28. janúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Við hvetjum sem flesta foreldra og iðkendur til að ...
MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU 06 – splitt 14:00 – 15:30 06 – splitt 14:00 – 15:30 ’06 – brú 14:00 – 15:30 06 – splitt 14:00 – 15:30 06 – splitt 14:00 – 15:30 Krakkar ’11 9:30 – 10:20 K2 14:00 – 16:00 K2 ...
Búið er að opna fyrir skráningu hér inni á heimasíðunni. Allir verða að skrá sína iðkendur aftur á nýrr önn. Einnig er hægt að skrá nýja iðkendur. Lokað verður fyrir skráningu 2. janúar. Með jólakv...
Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur var haldin í dag. Sýningarnar heppnuðust vel og erum við hjá fimleikadeildinni ákaflega stolt af okkar duglegu iðkendum. Viljum við nota tækifærið og þakka öll...
Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur verður haldin sunnudaginn 15. desember næskomandi.
Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur er í þriðja sæti yfir félög sem bjóða upp á lægstu æfingagjöld fyrir fimleika. Þetta kemur fram í verðlagseftirliti sem ASÍ. Tekið var saman hvað kostar að æfa ...
Nú er krakkafimleikanámskeiðinu okkar lokið og vonum við að öllum hafi líkað það vel. Næsta námskeið byrjar 11. janúar 2014 - 15 mars 2014 og eru það tíu laugardagar. Námskeiðið kostar 10.000 krónu...