Lilja Björk Íslandsmeistari
Í dag varð Lilja Björk Íslandsmeistari á jafnvægisslá í unglingaflokki í frjálsum æfingum og einnig varð hún í öðru sæti í fjölþraut í gær. Við óskum Lilju Björk innilega til hamingju með frábæran ...
Í dag varð Lilja Björk Íslandsmeistari á jafnvægisslá í unglingaflokki í frjálsum æfingum og einnig varð hún í öðru sæti í fjölþraut í gær. Við óskum Lilju Björk innilega til hamingju með frábæran ...
Fimleikasamband Íslands ákvað að fresta Íslandsmótinu í þrepum sem halda átti á Akureyri ný liðna helgi vegna ófærðar. Í samráði við mótshaldara mun 5-3 þrep keppa helgina 4.-6. apríl nk á Akureyri...
Næst komandi helgi fer fram Íslandsmót í þrepum á Akureyri. Þangað fara 16 stúlkur og 2 drengir fyrir hönd Fimleikadeildar Keflavíkur. Þess má geta að þetta er í fyrsta skipti sem drengir hafa unni...
Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að vera með fimleikanámskeið fyrir fullorðna. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl 20:00-22:00. Námskeiðið byrjar 11.mars og verður til 10.maí sem sagt 8 vik...
Við erum búin að opna fyrir skráningu á næsta Parkour námskeið. Hefast það 17. mars og verður til 24. maí. Kennt er tvisvar í viku 2 tíma í senn. Þálfari er Ísleifur. Endilega skráið ykkur sem fyrs...
Við erum búin að opna fyrir skráningu á næsta námskeið í Krakkafimleikum. Hildur María sér um frábæra tíma fyrir þau allra yngstu. Þessir tímar eru fyrir börn fædd 2009, 2010 og 2011. Námskeiðið er...
Laus eru 3 pláss fyrir stráka fædda 2008. Hópurinn æfir á þriðjudögum kl 16:15-17:15 og á föstudögum 16:30-17:30. Ef þið hafið áhuga endilega sendið póst á fimleikar@keflavik.is Áfram Keflavík
Hvatagreiðslur frá Fimleikadeild Keflavíkur eru komnar inn á http://mittreykjanes.is Endilega sækið um greiðslurnar fyrir ykkar barn. Upphæðin er 10.000.- Áfram Keflavík