Fréttir

Íþrótta- og útivistarskólinn
Fimleikar | 31. maí 2014

Íþrótta- og útivistarskólinn

Íþrótta– og útivistarskóli 
Keflavíkur hefur aðsetur í 
Akademíunni. 
 
Það er alltaf byrjað og endað í 
Akademíunni. 
 
Nauðsynlegt að er hafa með 
sér hollt og gott nesti. 
 
Hvetjum alla sem vilja 
skemmta sér og hafa gaman í 
sumar að skrá sig strax. 
 
Sigríður Sesselja 
Sæmundsdóttir, 
íþróttafræðinemi, mun hafa 
yfirumsjón með skólanum. 
 
Hlökkum til að sjá þig :)
 
Íþrótta– og útivistarskóli 
Keflavíkur er fyrir alla krakka á 
aldrinum 6-11 ára. (2008-2003) 
Fjögur námskeið í boði á tveimur 
tímabilum. 
 
Námskeið 1: 10. júní- 3. júlí, 09:00-12:00. 
Námskeið 2: 10. júní– 3. júlí, 13:00-16:00. 
 
Kennt verður mánu– fimmtudags og frí á 
föstudögum. 
Verð: 12.000 kr. (16 dagar) 
 
Námskeið 3: 5.– 21. ágúst, 09:00-12:00. 
Námskeið 4: 5.– 21. ágúst, 13:00-16:00. 
 
Kennt verður mánu– fimmtudags og frí á 
föstudögum. 
Verð: 8.000 kr. (11 dagar)
 
Allar skráningar eru í gegnum Nora kerfið https://keflavik.felog.is/
ef eitthvað er óljóst er hægt að hafa samband í síma 
4216368 eða í fimleikar@keflavik.is