Fréttir

Ponsumót
Fimleikar | 20. apríl 2012

Ponsumót

Glæsilegar stúlkur frá Fimleikadeild Keflavíkur tóku á dögunum þátt í ponsumóti 2012. Ponsumót er vinamót fimleikadeildar Stjörnunnar í Garðabæ, Fimleikadeildar Keflavíkur og Fimleikafélagsins Björ...

Sumardagurinn fyrsti
Fimleikar | 17. apríl 2012

Sumardagurinn fyrsti

Allar æfinar falla niður hjá Fimleikadeild Keflavíkur fimmtudaginn 19.Apríl (sumardaginn fyrsta).

Garpmót úrslit
Fimleikar | 17. apríl 2012

Garpmót úrslit

Garpamót í Áhaldafimleikum var haldið s.l. helgi í Fimleikahúsi Gerplu. Þrjú strákalið fóru og kepptu fyrir hönd Fimleikadeildar Keflavíkur. Strákarnir voru að stíga sín allra fyrstu skref í keppni...

Ponsumót
Fimleikar | 13. apríl 2012

Ponsumót

Fimmtudaginn 19. apríl verður hið árlega Ponsumót haldið í fimleikasal Stjörnunnar, Garðabæ. Ponsumótið er vinamót á milli Keflavíkur, Bjarkanna og Stjörnunnar og hefur verið haldið í mörg ár. Á mó...

Fimleikaæfing fyrir pabba,afa,frænda
Fimleikar | 28. mars 2012

Fimleikaæfing fyrir pabba,afa,frænda

Við hjá Fimleikadeild Keflavíkur ætlum að vera með fimleikaæfingu fyrir sterka karla ,stráka 18 ára og eldri n.k. föstudagskvöld kl 20:00-22:00. Við skorum á pabba,afa, frænda,vini og alla sem hafa...

Páskafrí
Fimleikar | 27. mars 2012

Páskafrí

Það verður páskafrí dagana 2. apríl - 9. apríl. Við byrjum aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 10. apríl. Við óskum iðkendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Þjálfarar og stjórn.

Úrslit Íslandsmóts í þrepum
Fimleikar | 20. mars 2012

Úrslit Íslandsmóts í þrepum

Íslandsmót í þrepum var haldið s.l. Helgi og við stóðum okkur með stakri prýði. Við eigum þrjár stúlkur í topp 10. í 3. Þrepi , Elma Rósný Arnarsdóttir,Ingunn Eva Júlíusdóttir og Sólný Sif Jóhannsd...

Íslandsmót í þrepum
Fimleikar | 14. mars 2012

Íslandsmót í þrepum

Íslandsmót í þrepum verður haldið í Fimleikahúsi Bjarkanna þann 17.Mars. Sjö stúlkur frá Fimleikadeild Keflavíkur unnu sér inn keppnisrétt á því móti. 3.þrep, Elma Rósný Arnarsdóttir,Ingunn Eva Júl...