Skráningar fyrir haustið 2012
Núna hefjast skráningar fyrir haustið hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Þetta verður með svipuðu sniði og í fyrra þ.e.a.s. fyrst er forskráning og í framhaldinu af því verður sendur tölvupóstur um hvað...
Núna hefjast skráningar fyrir haustið hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Þetta verður með svipuðu sniði og í fyrra þ.e.a.s. fyrst er forskráning og í framhaldinu af því verður sendur tölvupóstur um hvað...
Fimleikadeildin vill óska nýráðnum framkvæmdastjóra Evu Berglindi Magnúsdóttur velkomna til starfa og óskum við henni velfarnaðar í nýju starfi. Einnig þökkum við Heiðbrá Björnsdóttur fyrir samstar...
Fimleikadeild Keflavíkur óskar stelpunum sem tóku þátt á Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var á Selfossi dagana 3. til 5. ágúst, innilega til hamingju með frábæran árgangur. Bæði liðin höfnuðu í 2...
Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í ágúst. Námskeiðið er fimleika-, íþrótta og hreystinámskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldrinum 6 til 10 ára....
Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í júní og júlí. Námskeiðið er fimleika-, íþrótta og hreystinámskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldrinum 6 til ...
Fimleikadeild Keflavíkur vill þakka öllum iðkendum kærlega fyrir liðinn vetur. Vonum að sjá sem flesta aftur á næstu önn.
Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið dagana 16 – 17. maí í Íþróttaakademínni. Mótið tókst vel í alla staði og iðkendur stóðu sig með stakri prýði. Eldri drengja hóparnir og hópfimle...
Þann 16-17 . Maí, verður innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur haldið í 27. sinn. Fjörið byrjar miðvikudaginn 16.maí og því lýkur fimmtudaginn 17.maí. Við hvetjum fólk til að fjölmenna og fylgj...