COVID19
Kæru foreldrar/forráðamenn Áhrif COVID19 veirunnar halda áfram að hafa áhrif á okkar daglega líf og störf. Mikilvægt er að gæta vel að öllum sóttvörnum og fara í einu og öllu að ráðleggingum sóttva...
Kæru foreldrar/forráðamenn Áhrif COVID19 veirunnar halda áfram að hafa áhrif á okkar daglega líf og störf. Mikilvægt er að gæta vel að öllum sóttvörnum og fara í einu og öllu að ráðleggingum sóttva...
Eurogym 2020 Eurogym er fimleikahátíð sem haldin er annað hvert ár víðsvegar um Evrópu. Á þessu ári, 2020 verður hátíðin haldin á Íslandi. Hátíðin felur í sér að hópar af fimleikafólki sýna atriði ...
Fimleikadeild Keflavíkur kynnir með stolti til starfa Halldóru Hreinsdóttur sem hefur tekið að sér að vera rekstarstjóri fimleikadeild Keflavíkur. Halldóra mun vera með viðverutíma á miðvikudögum f...
Búið er að opna fyrir skráningu í krakkafimleika fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 4-9 ára á https://keflavik.felog.is/ Þetta er 7 tíma námskeið sem verður á laugardögum kl 14:00-15:00. Fyrsti tí...
Byrjun árs undirrituðu Fimleikadeild Keflavíkur og Nettó styrktarsamning. Hér á myndinni má sjá Heiðar Róbert stjórnarmann fimleikadeild Keflavíkur og Gísli Tryggvi Gíslason markaðsstjóri Nettó han...
Byrjun árs undirrituðu Fimleikadeild Keflavíkur og HS-veitur styrktarsamning. Hér á myndinni má sjá Heiðar Róbert stjórnarmann fimleikadeild Keflavíkur og Júlíus Jónsson forstjóra Hitaveitunnar han...
Aðalfundur fimleikadeild Keflavíkur fór fram 30 janúar kl 19:00. Fundastjóri okkar var Einar Haraldsson og þökkum við honum kæralega fyrir aðstoðina. Fyrrverandi formaður deildarinnar Tinna Ösp Kár...
Langar þig að koma á fimleikaæfingu? Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Þetta er önnur ...