Fréttir

Fimleikar | 29. september 2021

Margrét Júlía valin í landslið unglinga

Það er virkilega gaman að segja frá því að Margrét Júlía Jóhannsdóttir hefur verið valin í unglingalandslið kvenna í áhaldafimleikum.  Margrét Júlía er 14 ára gömul og hefur stundað fimleika með gífurlegum metnaði frá unga aldri.
Fimleikadeild Keflavíkur óskar Margréti Júlíu innilega til hamingju með þennan frábæra árangur 😊
Hér má sjá frétt fimleikasambandins:

 

Myndasafn