Fréttir

Margrét Júlía valin í úrvalshóp unglinga
Fimleikar | 8. maí 2022

Margrét Júlía valin í úrvalshóp unglinga

Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga í áhaldafimleikum kvenna hafa tilnefnt 22 stúlku til þátttöku í úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna.

Margrét Júlía Jóhannsdóttir er ein af þeim sem var valin í hópinn.

Fimleikadeild Keflavíkur óskar henni innilega til hamingju.