Fréttir

Fimleikasambandið frestar öllu mótahaldi
Fimleikar | 13. mars 2020

Fimleikasambandið frestar öllu mótahaldi

http://fimleikasamband.is/index.php/homepage/frettir/item/1498-fimleikasambandidh-frestar-oellu-motahaldi?fbclid=IwAR0StXVwIubswJoeac2JSsfPN2gJLyAhZKDoRF-4cpEiBn73AEEiIGD4xCA

COVID19
Fimleikar | 9. mars 2020

COVID19

Kæru foreldrar/forráðamenn Áhrif COVID19 veirunnar halda áfram að hafa áhrif á okkar daglega líf og störf. Mikilvægt er að gæta vel að öllum sóttvörnum og fara í einu og öllu að ráðleggingum sóttva...

EuroGym 2020
Fimleikar | 6. mars 2020

EuroGym 2020

Eurogym 2020 Eurogym er fimleikahátíð sem haldin er annað hvert ár víðsvegar um Evrópu. Á þessu ári, 2020 verður hátíðin haldin á Íslandi. Hátíðin felur í sér að hópar af fimleikafólki sýna atriði ...

Rekstarstjóri fimleikadeild Keflavíkur
Fimleikar | 6. mars 2020

Rekstarstjóri fimleikadeild Keflavíkur

Fimleikadeild Keflavíkur kynnir með stolti til starfa Halldóru Hreinsdóttur sem hefur tekið að sér að vera rekstarstjóri fimleikadeild Keflavíkur. Halldóra mun vera með viðverutíma á miðvikudögum f...

Krakkafimleikar fyrir börn með sérþarfir
Fimleikar | 6. mars 2020

Krakkafimleikar fyrir börn með sérþarfir

Búið er að opna fyrir skráningu í krakkafimleika fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 4-9 ára á https://keflavik.felog.is/ Þetta er 7 tíma námskeið sem verður á laugardögum kl 14:00-15:00. Fyrsti tí...

Nettó einn af stóru styrktaraðilum okkar
Fimleikar | 6. mars 2020

Nettó einn af stóru styrktaraðilum okkar

Byrjun árs undirrituðu Fimleikadeild Keflavíkur og Nettó styrktarsamning. Hér á myndinni má sjá Heiðar Róbert stjórnarmann fimleikadeild Keflavíkur og Gísli Tryggvi Gíslason markaðsstjóri Nettó han...

HS veitur einn af stóru styrktaraðilum okkar
Fimleikar | 6. mars 2020

HS veitur einn af stóru styrktaraðilum okkar

Byrjun árs undirrituðu Fimleikadeild Keflavíkur og HS-veitur styrktarsamning. Hér á myndinni má sjá Heiðar Róbert stjórnarmann fimleikadeild Keflavíkur og Júlíus Jónsson forstjóra Hitaveitunnar han...