Fréttir

Fimleikar | 6. september 2021

Ný áhöld

Reykjanesbær færði Fimleikadeild Keflavíkur á dögunum áhöld sem okkur hefur lengi langað að endurnýja. Áhöldin sem umræðir eru Jafnvægisslá, bogahestur, stökk hestur og rá í tvíslánna.
Fimleikadeildin þakkar Reykjanesbæ kærlega fyrir áhöldin sem munu án efa koma að góðum notum 😊
Hér að neðan má sjá tvo iðkendur fimleika deildarinnar á áhöldunum, þau Aþenu á jafnvægisslánni og Heiðar á bogahesti 👏🏻

 

Myndasafn