Bikarmót unglinga og þrepamót 1-3 þrep
Bikarmót unglinga og þrepamót 1.-3. þrep
Nú um helgina fóru fram tvö mót,
Bikarmót unglinga í hópfimleikum fór fram á Selfossi.
Þar áttum við tvö lið, 3. og 4. flokk. Bæði lið stóðu sig frábærlega vel og voru Keflavík til sóma.
- flokkur endaði í 8. sæti af 17 liðum og tryggði sér sæti á íslandsmóti.
- flokkur endaði í 8. sæti af 24 liðum og tryggði sér sæti á íslandsmóti.
Frábært árangur og voru mörg hver að keppa á sínu fyrsta hópfimleikamóti.
Þrepamót í 1.-3. þrepi í áhaldafimleikum karla og kvenna fór fram í Björkunum.
19 fulltrúar fóru frá Keflavík á mótið sem stóðu sig öll mjög vel.
Helstu úrslit voru þau:
- þrep KVK 13 ára og eldri
Alísa Myrra Bjarnadóttir 2. sæti stökk, 1. sæti tvíslá, 1. sæti samanlagt. Einnig náði hún þrepinu.
Jóhanna Ýr Óladóttir 1. sæti stökk, 3. sæti slá
- þrep KVK 14 ára og eldri
Margrét Júlía Jóhannsdóttir 3. sæti slá. Einnig náði hún þrepinu. Margrét Júlía var í 3.sæti samanlagt
- þrep KVK 11 ára og yngri
Kolbrún Eva Hólmarsdóttir 1. sæti stökk, 1. sæti tvíslá, 3. sæti slá, 2. sæti gól, 1. sæti samanlagt. Einnig náði hún þrepinu.
Indía Marý Bjarnadóttir 2. sæti slá
- þrep KVK 13 ára og eldri
Íris Björk Davíðsdóttir 1. sæti stökk, 1. sæti slá, 1. sæti gólf, 1. sæti samanlagt. Einnig náði hún þrepinu.
- þrep KK
Heiðar Geir Hallson 3. sæti gólf, 1. sæti stökk, 3. sæti svifrá, 2. sæti samanlagt
- þrep KK 14 ára og eldri
Leonard Ben Evertsson 2. sæti gólf, 1. sæti svifrá
Ágúst Máni Ágústsson 3. sæti hringir
Máni Bergmann Samúelsson 2. sæti svifrá, 3. sæti samanlagt