Fréttir

Margrét Júlía valin í landsliðishóp unglinga
Fimleikar | 29. ágúst 2021

Margrét Júlía valin í landsliðishóp unglinga

Margrét Júlía Jóhannsdóttir fimleikastúlka hjá Fimleikadeildinni hefur verið valin í 12 manna landsliðshóp unglinga.
Framundan er Norðurlandamót unglinga sem mun fara fram í lok október, 7 stúlkur munu taka þátt í mótinu og verður loka hópur tilkynntur í byrjun október.
Við hjá Fimleikadeild Keflavíkur erum stolt af Margréti Júlíu og óskum við henni ásamt þjálfurum hennar innilega til hamingju 😊

 

Myndasafn