Fréttir

Nýr rekstrarstjóri ráðin
Fimleikar | 16. ágúst 2021

Nýr rekstrarstjóri ráðin

Ása Sigurðardóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri Fimleikadeildar Keflavíkur og er hún komin til starfa. Hún mun sinna skrifstofuvinnu og fleiri verkefnum sem tengjast fimleikadeildinni. Ása æfði fimleika hjá Keflavík í um níu ár og þekkir starfið mjög vel. Við bjóðum Ásu velkomna til starfa og hlökkum til vetrarins.

Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur