Fréttir

Fimleikar | 9. desember 2021

Jólasýning Fimleikadeildar fellur því miður niður

Kæru foreldrar, iðkendur og aðrir.

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid, þá fellur jólasýningin niður í ár.

Kveðja frá Fimleikadeildinni