Foreldrafundur í fimleikum
Foreldrafundur hjá A-1, 5. þrep eldri og 5. þrepi yngri verður haldinn í K-húsinu Hringbraut fimmtudaginn 20. nóvember kl. 21.00. Þetta eru þeir hópar sem Ciprian Cretu þjálfar.
Foreldrafundur hjá A-1, 5. þrep eldri og 5. þrepi yngri verður haldinn í K-húsinu Hringbraut fimmtudaginn 20. nóvember kl. 21.00. Þetta eru þeir hópar sem Ciprian Cretu þjálfar.
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum verður haldið í Íþróttahúsi Gerplu, Versölum, Kópavogi 8. og 9.nóvember. Þátttökutilkynningar hafa borist frá 9 þjóðum auk Íslands. Búist er við 130 manns, kepp...
Allar æfingar hjá fimleikadeildinni falla niður laugardaginn 8. nóvember vegna badmintonsmót sem haldið verður um helgina í B-sal íþróttahúsins við Sunnubraut.
Möggumót fimleikadeildar Keflavíkur fór fram laugardaginn 1. nóvember en mótið er nefnt eftir stofnanda deildarinnar Margréti Einarsdóttur. Þetta er í 6. skiptið sem mótið er haldið og hefur það va...
Næstkomandi Laugardag fer Möggumótið okkar fram. Von er á u.þ.b. 120 stúlkum frá 4 félögum, Ármanni, Björk og Stjörnunni, ásamt heimastúlkum úr Keflavík. Keppt verður í 6.þrepi í fyrri hluta mótsin...
Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum verður haldið helgina 17-19 október í Ármannsheimilnu í Laugardal. Fimleikadeild Keflavíkur sendir 7 keppendur í 4 þrepi íslenska fimleikastigans. Þær hefja keppni á ...
Fréttir af fimleikastarfinu Fimleikadeild Keflvíkur lítur björtum augum á starf deildarinnar í vetur. Afar erfiðir tímar eru gengir í garð og viljum við leggja okkar að mörkum til að byggja upp öry...
Í tilefni heilsudaga Reykjanesbæjar verður Fimleikadeild Keflavíkur með opna æfingu þriðjudaginn 7. október frá kl. 18.30-20.00. Allir sem eru 16 ára og eldri er velkomið að koma og prófa fimleikaæ...