Þrepamót FSÍ
Laugardaginn 24. janúar fór fram þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 5 keppendur í 4. þrepi. Rakel Halldórsdóttir, Helena Rós Gunnarsdóttir, Eydís Ingadóttir, Inga Sól Gu...
Laugardaginn 24. janúar fór fram þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 5 keppendur í 4. þrepi. Rakel Halldórsdóttir, Helena Rós Gunnarsdóttir, Eydís Ingadóttir, Inga Sól Gu...
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn þriðjudaginn 27. janúar kl. 20.00 í K-húsinu við Hringbraut. Foreldrar og iðkendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun í krakkahópa og fullorðinsfimleika í K húsinu, fimmtudaginn 7. janúar frá kl. 18.00-19.00. Einnig eru nokkur pláss laus í strákatrompi en það er fyrir s...
Berglind Björk Sveinbjörnsdóttir er fimleikamaður Keflavíkur 2008. Berglind hefur æft hópfimleika í mörg ár og er lykilmaður í liði sínu hjá Keflavík. Helstu afrek Berglindar og auðvitað liðsins á ...
Stjórn og starfsmenn Fimleikadeildar Keflavíkur óskar iðkendum og aðstandendum deildarinnar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Allar æfingar hefjast svo að nýju ári samkvæmt stundatöflu þa...
Fimleikadeildin vill hvetja fólk sem ekki hefur gengið frá hvatagreiðslum í gegnum mittreykjanes.is að gera það fyrir áramót. Hvatagreiðslurnar gilda fyrir árið 2008 og ekki er hægt að ganga frá hv...
Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur var sýnd tvisvar fyrir fullu húsi síðastliðinn sunnudag. Allir iðkendur deildarinnar taka þátt í sýningunni nema yngstu börnin í krakkahópum. Sýningin í ár fja...
Ný styttist óðum í að hin árlega jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur verði haldin. Sýningin hefur notið síaukinna vinsælda og undanfarin ár hafa færri komist að en viljað. Í ár verður því breytt ...