Jólasýning
Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur var sýnd tvisvar fyrir fullu húsi síðastliðinn sunnudag. Allir iðkendur deildarinnar taka þátt í sýningunni nema yngstu börnin í krakkahópum. Sýningin í ár fja...
Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur var sýnd tvisvar fyrir fullu húsi síðastliðinn sunnudag. Allir iðkendur deildarinnar taka þátt í sýningunni nema yngstu börnin í krakkahópum. Sýningin í ár fja...
Ný styttist óðum í að hin árlega jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur verði haldin. Sýningin hefur notið síaukinna vinsælda og undanfarin ár hafa færri komist að en viljað. Í ár verður því breytt ...
Aðventumót Ármanns var haldið 28. og 29. nóvember. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 40 stúlkur í 4, 5 og 6 þrepi íslenska fimleikastigans. Þær voru allar sem ein glæsilegir og prúðir fulltrúar fyrir ...
Vegna körfuboltahátíðar föstudaginn 5. desember færist æfingatími hjá hópum 5 þrep yngri og unglingum bláum. Æfingin hjá 5 þrep yngri er frá kl. 14-30-16.30 og hjá unglingum bláum er frá kl. 15.00-...
Haustmót FSÍ í hópfimleikum var haldið 21. og 22. nóvember. Það er mikil aukning í hópfimleikum í Keflavík og sendi félagið 5 lið til keppni. Í fyrsta skipti sendi deildin lið í keppni í teamgym í ...
Síðasta æfing krakkahópa fyrir jól verður laugardaginn 29. nóvember. Æfingin verður í B-sal íþróttahúsins við Sunnubraut á sama tíma og hefur verið í vetur. Foreldrar og systkini eru velkominn að t...
Fimleikadeilin hefur gert samning við puma um að K-gallinn verði nýr félagsgalli deildarinnar. En nokkrar deildir innan Keflavíkur eru með þennan galla. Gallarnir eru seldir í K-sport.
Aðventumót Ármanns verður haldið nk. föstudag og laugardag. Það er keppt í 4 þrepi á föstudaginn og í 5 og 6 þrepi á laugardaginn. Skipulag mótsins kemur hér fyrir neðan. Mótið fer fram í fimleikah...