Íslandsmót í hópfimleikum
Laugardaginn 18. apríl fór fram Íslandsmót í hópfimleikum. Keflavík sendi eitt lið til keppni í meistaraflokki, þ.e. TeamGym. Stelpurnar stóðu sig vel og lentu í 4. sæti með 21,95 stig samanlagt. L...
Laugardaginn 18. apríl fór fram Íslandsmót í hópfimleikum. Keflavík sendi eitt lið til keppni í meistaraflokki, þ.e. TeamGym. Stelpurnar stóðu sig vel og lentu í 4. sæti með 21,95 stig samanlagt. L...
Íslandsmót í hópfimleikum fer fram laugardaginn 18. apríl í íþróttahús Gerplu Versölum. Á þessu móti keppa sterkustu lið landsins í hópfimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur sendir lið til keppni í Te...
Síðasti tími krakkahópa verður laugardaginn 5. apríl. Þessi síðasti tími verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut í B-sal. Foreldrar og systkini eru boðin velkomin og fá að taka virkan þátt í fjörinu....
Páskafrí hjá fimleikunum er frá 9. -13. apríl. Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 14. apríl.
Laugardaginn 28. mars fór fram Íslandsmót í þrepum en þar keppa stigahæstu keppendur á FSÍ mótum vetrarins í áhaldafimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur var með 2 keppendur í 4 þrepi, Rakel Halldórsd...
Síðastliðinn þriðjudag var Fimleikadeild Keflavíkur með diskótek í Fjörheimum fyrir alla iðkendur deildarinnar nema krakkahópa. Vegna mikils fjölda iðkenda var diskótekinu skipt í 3 holl eftir aldr...
Fimleikadeildin gaf út fréttabréf í mars. Hægt er að nálgast það hér .
Íslandsmót í þrepum fer fram laugardaginn 28. mars. Mótið er í laugardalnum í Ármannsheimilinu. Á Íslandsmótinu í þrepum keppa einungis þeir einstaklingar sem hafa hlotið hæstu einkunn samanlagt í ...