Fréttir

Bikarmót í hópfimleikum
Fimleikar | 5. mars 2009

Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót FSÍ í hópfimleikum fer fram 7. mars í íþróttahúsi Stjörnunnar Garðabæ. Fimleikadeild Keflavíkur sendir eitt lið á mótið sem keppir í meistaraflokki, þ.e. TeamGym. Stúlkurnar hefja keppni k...

Æfingar falla niður
Fimleikar | 5. mars 2009

Æfingar falla niður

Allar æfingar falla niður hjá fimleikadeildinni laugardaginn 7. mars vegna Samkaupsmóts í körfu.

Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum
Fimleikar | 4. mars 2009

Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum

Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum var haldið um síðustu helgi. Bikarmót í áhaldafimleikum er liðakeppni og eru 6 í liði og 4 hæstu á hverju áhaldi telja. Fimleikadeildin í Keflavík sendi lið í 4. og 5...

Unglingamót FSÍ í hópfimleikum
Fimleikar | 28. febrúar 2009

Unglingamót FSÍ í hópfimleikum

Unglingamót FSÍ í hópfimleikum var haldið helgina 21. og 22. febrúar. Mótið er það stærsta sem FSÍ hefur haldið með 660 skráðum þáttakendum. Fimleikadeild Keflavíkur sendi eitt lið á mótið sem kepp...

Þrepamót FSÍ í 5. þrepi
Fimleikar | 28. febrúar 2009

Þrepamót FSÍ í 5. þrepi

Þrepamót FSÍ í 5. þrepi áhaldafimleika var haldið 14. febrúar í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 15 keppendur á mótið. Þær voru allar að standa sig vel og náðu þæ...

Hello kitty mót
Fimleikar | 28. febrúar 2009

Hello kitty mót

Sunnudaginn 15. febrúar hélt Grótta hello kitty mót í áhaldafimleikum en það er vinamót í 5. og 6. þrepi íslenska fimleikastigans. Mótið er liðakeppni og sendi fimleikadeildin í Keflavík lið í báðu...

Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum
Fimleikar | 26. febrúar 2009

Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum

Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum verður haldið um næstu helgi í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Bikarmót er liðakeppni og eru 6 keppendur í hverju liði. Í ár sendir fimleikadeild Keflavíkur lið í...

Þrepamót FSÍ í 5. þrepi
Fimleikar | 5. febrúar 2009

Þrepamót FSÍ í 5. þrepi

Þrepamót FSÍ í 5. þrepi verður haldið laugardaginn 14. febrúar í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Skipulag mótsins má finna hér