Fréttir

Sumaræfingar
Fimleikar | 8. maí 2009

Sumaræfingar

Sumaræfingar hjá fimleikadeildinni hefjast miðvikudaginn 10. júní. Deildin ætlar að bjóða öllum iðkendum 5 ára og eldri upp á æfingar í sumar ef skráning verður næg í hópa. Kennt verður mánudaga - ...

Æfingar í maí
Fimleikar | 8. maí 2009

Æfingar í maí

Vegna framkvæmda við íþróttahúsið við Sunnubraut verður síðasti æfingadagurinn í því húsi föstudagurinn 22. maí. Það er síðasti dagurinn á þessum vetri hjá öllum hópum nema þeim sem eru hjá Ciprian...

Ponsumót
Fimleikar | 4. maí 2009

Ponsumót

33 glæsilegar stúlkur frá Fimleikadeild Keflavíkur tóku á dögunum þátt í ponsumóti 2009. Ponsumót er vinamót fimleikadeildar Stjörnunnar í Garðabæ, Fimleikadeildar Keflavíkur og Fimleikafélagsins B...

Innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 4. maí 2009

Innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið 24.-25. Apríl. Mótinu var skipt í 3 hluta. Í fyrsta hlutanum var keppt í hópfimleikum en þar kepptu strákar og stelpur frá aldrinum 8-24 ára. Se...

Innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 22. apríl 2009

Innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur

Innanfélagsmót Keflavíkur verður haldið 24. og 25. april. Mótið er í 3 hlutum. Hópfimleikar keppa í fyrsta hluta á föstudeginum og er krýndur innanfélagsmeistari í hópfimleikum í lok þess hluta. Áh...

Íslandsmót í hópfimleikum
Fimleikar | 22. apríl 2009

Íslandsmót í hópfimleikum

Laugardaginn 18. apríl fór fram Íslandsmót í hópfimleikum. Keflavík sendi eitt lið til keppni í meistaraflokki, þ.e. TeamGym. Stelpurnar stóðu sig vel og lentu í 4. sæti með 21,95 stig samanlagt. L...

Íslandsmót í hópfimleikum
Fimleikar | 16. apríl 2009

Íslandsmót í hópfimleikum

Íslandsmót í hópfimleikum fer fram laugardaginn 18. apríl í íþróttahús Gerplu Versölum. Á þessu móti keppa sterkustu lið landsins í hópfimleikum. Fimleikadeild Keflavíkur sendir lið til keppni í Te...

Síðasti tími krakkahópa
Fimleikar | 3. apríl 2009

Síðasti tími krakkahópa

Síðasti tími krakkahópa verður laugardaginn 5. apríl. Þessi síðasti tími verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut í B-sal. Foreldrar og systkini eru boðin velkomin og fá að taka virkan þátt í fjörinu....