Fréttir

Jólafrí
Fimleikar | 15. desember 2009

Jólafrí

Nú eru allir hópar komnir í jólafrí nema hóparnir hjá Ciprian, Team gym, Strákar eldri, Hvítur tromp og Fjólublár tromp. Æfingar hefjast aftur mánudaginn 4. janúar í b - sal við Sunnubraut. Fyrirhu...

Vel heppnuð jólasýning
Fimleikar | 15. desember 2009

Vel heppnuð jólasýning

Síðast liðna helgi fór fram hin árlega jólasýning fimleikadeildarinnar og má með sanni segja að hún hafi heppnast vel. Því viljum við koma á framfæri þökkum til allra sem komu að sýningunni á einn ...

Jólasýning
Fimleikar | 11. desember 2009

Jólasýning

Sunnudaginn 13. desember verður hin árlega Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur. Tvær sýningar eru í boði, fyrri sýningin hefst kl. 14:00 og seinni kl. 16:00. Verð fyrir fullorðna er 1000 krónur o...

Jólapósthús
Fimleikar | 8. desember 2009

Jólapósthús

Iðkendur úr Fimleikadeildinni í Keflavík eru með innanbæjar-jólapósthús. Laugardaginn 19. desember milli kl. 11.00-14.00 niðri í K-húsi Hringbraut 108. Þið komið jólakortunum til okkar og styrkið u...

Berglind Björk Íslandsmeistari í almennum fimleikum
Fimleikar | 1. desember 2009

Berglind Björk Íslandsmeistari í almennum fimleikum

Um helgina fór fram Íslandsmót í almennum fimleikum og meistaramót á Selfossi. Keppt var í 3.- 6. þrepi og voru keppendur frá Keflavík fimm talsins. Á laugardeginum var keppt í 3. þrepi og áttum vi...

Flottur árangur á Aðventumótinu
Fimleikar | 1. desember 2009

Flottur árangur á Aðventumótinu

Í fyrri hluta Aðventumóts Ármans sem fram fór sl. laugardag var keppt í 5.þrepi íslenska fimleikastigans. Stúlkurnar 20 frá fimleikadeild Keflavíkur stóðu sig frábærlega, sýndu mikla breidd og fráb...

Framkvæmdastjóri
Fimleikar | 30. nóvember 2009

Framkvæmdastjóri

Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir framkvæmdastjóra í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa góða fimleikaþekkingu til að vera með yfirumsjón yfir öllum hópum félagsins. Starfið fellst m.a. í þv...

Aðventumót 2009
Fimleikar | 27. nóvember 2009

Aðventumót 2009

Um helgina fer fram Aðventumót Ármans í Ármansheimilinu Laugabóli. Keflavík sendir ríflega 20 stúlkur til keppni í þremur þrepum. Þátttakendur á mótinu eru ríflega 300 stúlkur og piltar. Mótið er v...