Breytingar á þjálfaramálum
Það hafa átt sér breytingar stað í þjálfaramálum deildarinnar. Petruta Musat hefur hætt störfum og snúið til heimalands síns. Við þökkum henni fyrir vel unnin störf og óskum henni alls hins besta. ...
Það hafa átt sér breytingar stað í þjálfaramálum deildarinnar. Petruta Musat hefur hætt störfum og snúið til heimalands síns. Við þökkum henni fyrir vel unnin störf og óskum henni alls hins besta. ...
Tíu stúlkur úr deidinni kepptu á þrepamóti, í 3. og 4. þrepi helgina 13. og 14. febrúar. Þær stóðu sig með mikilli prýði. Eydís Ingadóttir var í 2. sæti á stökki og í 2. sæti samanlagt, Agnes Sigur...
Við viljum láta foreldra vita að færðin hér fyrir utan íþróttaakademíuna er ekki nógu góð. Við skiljum það vel ef þið viljið halda börnunum heima í dag vegna veðurs og færðar. Kveðja, þjálfarar og ...
Þar sem Fimleikadeild Keflavíkur hefur nýlega komið sér fyrir í nýju fimleikahúsi, hefur deildin ákveðið að selja eftirfarandi áhöld: Stökkbretti, tvær jafnvægisslár, loftdýna, stökkborð og mjúk æf...
Það er nóg um að vera framundan hjá krökkunum í deildinni. Sunnudaginn 7. febrúar ætla stúlkurnar úr fjólubláum að keppa á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum sem fram fer í Gerplu. Helgina 13. og ...
Helgina 30 og 31. Janúar var mikið um að vera hjá 5. þreps stúlkunum. 14 stúlkur kepptu á Helló Kitty móti á laugardeginum. Það var liðakeppni, það voru þrjú lið frá Keflavík og stóðu stúlkurnar si...
Starfið fer mjög vel af stað hjá okkur í nýja húsinu okkar. Það er alltaf nóg um að vera og mikið fjör. Mikil aðsókn í alla hópa og er t.d. fullt í 18+ hópnum okkar og parkourið fer vel af stað. Kr...
Dagana 4. – 6. janúar var haldið dómaranámskeið í Team gym hópfimleikum. Keflavík eignaðist 4 nýja dómara, sem er frábært. Dómararnir eru Berglind Björk Sveinbjörnsdóttir, Brynja Rúnarsdóttir, Heið...