Innanfélagsmót 2010
Innanfélagsmót 2010 Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið dagana 30. apríl - 1. maí. Mótið var stórskemmtilegt og iðkendur okkar stóðu sig frábærlega. Keppendur voru á aldrinum 5 - 2...
Innanfélagsmót 2010 Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið dagana 30. apríl - 1. maí. Mótið var stórskemmtilegt og iðkendur okkar stóðu sig frábærlega. Keppendur voru á aldrinum 5 - 2...
Það verða fimleikaæfingar út maí. Síðustu æfingar tímabilsins verða 28. maí. Við hvetjum iðkendur til að vera duglegir að mæta á þær æfingar sem eftir eru. Sumaræfingar verða í boði fyrir eldri hóp...
Um helgina verður Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur haldið í 25. sinn. Fjörið byrjar föstudaginn 30. apríl og því lýkur laugardaginn 1. maí. Við hvetjum folk til að fjölmenna og fylgjast me...
Helgina 24. og 25. apríl fóru 3 lið og kepptu á Mínervumóti. Öll liðin kepptu í 5. þrepi. Stúlkunum gekk mjög vel og varð 1 lið í 1. sæti í sínum flokki og annað lið í 3. sæti í sínum flokki. Við ó...
Föstudaginn 30. Apríl og laugardaginn 1. Maí verður Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur haldið. Það verður mjög gaman að halda mótið í nýjum sal deildarinnar. Allar nánari tímasetningar verða...
Í tilefni af barnadögum í Reykjanesbæ ákvað Fimleikadeildin að bjóða elstu nemendum leikskóla Reykjanesbæjar í heimsókn í salinn okkar. Það voru nokkrir leikskólar sem ákváðu að þiggja þetta boð og...
Laugardaginn 24. Apríl verður haldið Íslandsmót 2 í hópfimleikum í nýju fimleikahúsi Stjörnunnar í Garðabæ. 6 bestu til landsins mæta til leiks og verður ótrúlega spennandi að fylgjast með mótinu. ...
Laugardaginn 24. Apríl fara stúlkurnar sem hafa verið að æfa 5. Þrep í vetur á mót í Björkunum. Mótið er liðakeppni og sendir Keflavík 4 lið til leiks. Við óskum stúlkunum góðs gengis. Fimleikakveð...