Gerpla í heimsókn
Mánudaginn 15. mars, kl. 20:00 ætla bikarmeistarar karla og kvenna, úr Gerplu að æfa í Keflavík. Iðkendur deildarinnar geta komið og fylgst með æfingunni. Þessir krakkar eru að framkvæma ótrúleg st...
Mánudaginn 15. mars, kl. 20:00 ætla bikarmeistarar karla og kvenna, úr Gerplu að æfa í Keflavík. Iðkendur deildarinnar geta komið og fylgst með æfingunni. Þessir krakkar eru að framkvæma ótrúleg st...
Bikarmót i hópfimleikum verður haldið laugardaginn 13. mars í fimleikahúsi Stjörnunnar í Garðabæ. Stúlkurnar í Team Gym hópnum ætla að halda uppi heiðri Keflavíkur á mótinu. Fjörið hefst kl. 15:00 ...
Fimleikadeild Keflavíkur verður með konukvöld fimmtudaginn 11. mars frá kl. 20.00-23.00 á Nesvöllum. Allar konur bæjarins eru velkomnar. Boðið verður uppá ýmsar skemmtilegar kynningar. Marta Eiríks...
Eydís Ingadóttir keppti á Íslandsmeistarmóti í þrepum um helgina. Henni gekk mjög vel og endaði í 6. sæti af 14 keppendum. Hún bætti sig frá síðasta móti. Við óskum henni innilega til hamingju með ...
Eydís Ingadóttir fimleikakona úr Keflavík tryggði sér þáttökurétt í 4. þrepi með því að vera ein af 14 efstu keppendum á mótum vetrarins. Lilja Björk Ólafsdóttir er varamaður en Lilja var í 15-16 s...
Föstudaginn 5. mars verður formleg opnun á Íþróttaakemíunni, sem fímleikahús. Þess vegna falla allar æfingar niður sem eiga að vera á föstudeginum. Þeir hópar sem eiga að mæta eru Team gym, fjólubl...
Stúlkurnar okkar stóðu sig aldeilis vel um helgina á Bikarmóti FSÍ. Liðið sem keppti í 4. þrepi lenti í 4. sæti, eftir mikla baráttu við Gerplu um 3. sætið. Frábært hjá þeim. Liðið sem keppti í 5. ...
Þau Heiðrún Björk, Lilja, Louisa og Vilhjálmur skelltu sér á móttökunámskeið 1 á trampólíni, helgina 20. – 21. Febrúar. Einnig fóru 3 iðkendur með þeim, þau Birta, Haukur og Svala, til að þjálfarar...