Námskeið
Eftirfarandi námskeið verða í boði á haustönn: · Krakkafimleikar : Íþrótta- og fimleikaskóli fyrir börn fædd á árunum 2006 – 2008. Börnin æfa einu sinni í viku, á laugardagsmorgnum. · Parkour : Par...
Eftirfarandi námskeið verða í boði á haustönn: · Krakkafimleikar : Íþrótta- og fimleikaskóli fyrir börn fædd á árunum 2006 – 2008. Börnin æfa einu sinni í viku, á laugardagsmorgnum. · Parkour : Par...
Skráning fyrir veturinn fer fram mánudaginn 23. ágúst kl. 17:00 - 19:00 í Íþróttaakademíunni. . Afhending á æfingatímum verður þriðjudaginn 31. ágúst kl. 17:00 - 19:00. Það þarf að ganga frá greiðs...
Fimleikadeildin hefur fengið til starfa nýjan þjálfara, hann kemur frá Frakklandi og heitir Phillippe Decrand. Hann er mjög fær og hefur unnið með nokkrum færustu fimleikastúlkum Frakka. Við bjóðum...
Dagana 9. - 16. júlí voru 26 iðkendur, 2 þjálfarar og 5 mæður á Eurogym, sem er fimleikahátíð sem haldin er á tveggja ára fresti. Í þetta sinn var hátíðin í Óðinsvé, Danmörku. Hópurinnn stóð sig mj...
Námskeiðið hefur farið vel af stað og krakkarnir alsælir. Upplýsingar um dagskrá má nálgast hér Fimleikakveðja Starfsmenn Fimleika og fjörs
Fimleikar og fjör Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í júní. Námskeiðið er fimleika-, leikja- og hreysti námskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldr...
Fimleikar og fjör Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að bjóða upp á námskeiðið Fimleikar og fjör í júní. Námskeiðið er fimleika-, leikja- og hreysti námskeið fyrir alla krakka, stelpur og stráka á aldr...
Í júní verða fimleikaæfingar í boði fyrir þær sem hafa verið að æfa Íslenska fimleikastigann, þ.e. 5. þrep og lengra komnar. Æfingartímarnir eru eftirfarandi: Mánudagar - Fimmtudaga -> 14:00 - 16:0...