Fréttir

Framkvæmdastjóri
Fimleikar | 30. nóvember 2009

Framkvæmdastjóri

Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir framkvæmdastjóra í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa góða fimleikaþekkingu til að vera með yfirumsjón yfir öllum hópum félagsins. Starfið fellst m.a. í þv...

Aðventumót 2009
Fimleikar | 27. nóvember 2009

Aðventumót 2009

Um helgina fer fram Aðventumót Ármans í Ármansheimilinu Laugabóli. Keflavík sendir ríflega 20 stúlkur til keppni í þremur þrepum. Þátttakendur á mótinu eru ríflega 300 stúlkur og piltar. Mótið er v...

Tromphópar vinna til verðlauna
Fimleikar | 24. nóvember 2009

Tromphópar vinna til verðlauna

Haustmót í hópfimleikum var haldið á Akranesi helgina 14. - 15. nóvember. Fimleikadeild Keflavíkur átti 4 hópa, samtals 40 keppendur. Það var farið með rútu og gist í Brekkubæjarskóla. Krakkarnir s...

Eurogym
Fimleikar | 18. nóvember 2009

Eurogym

Opnuð hefur verið bloggsíða vegna fimleikaferðar á Eurogym næsta sumar. Berglind mamma hennar Ingunnar Köru sér um síðuna og ef það þarf að setja fréttir um fjáraflanir inn á síðuna þá sendið það á...

Glæsilegur árangur á Haustmóti FSÍ
Fimleikar | 11. nóvember 2009

Glæsilegur árangur á Haustmóti FSÍ

Laugardaginn 7.nóvember kepptu 6 stúlkur frá fimleikadeild Keflavíkur á Haustmóti FSÍ. Þær sem kepptu á mótinu eru þær Agnes Sigurþórsdóttir, Eydís Ingadóttir, Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir, Ólöf R...

Fimleikadiskó
Fimleikar | 3. nóvember 2009

Fimleikadiskó

Fimmtudaginn 5.nóv verður haldið diskótek hjá fimleikadeildinni í Fjörheimum upp á Vallarheiði. Allir iðkendur eiga koma með 500 krónur og greiða við innganginn. Á diskótekinu fá síðan allir köku o...

Möggumót Keflavíkur 2009
Fimleikar | 20. október 2009

Möggumót Keflavíkur 2009

Möggumót Keflavíkur verður haldið núna laugardaginn 24.október. Á mótinu er keppt í 6.þrepi og munu 5 hópar frá Keflavík og einn hópur frá fimleikafélaginu Björk taka þátt. Þeir hópar sem munu taka...

Upptökur af heimsmeistaramótinu í fimleikum
Fimleikar | 20. október 2009

Upptökur af heimsmeistaramótinu í fimleikum

Síðastliðna viku fór fram heimsmeistaramót í fimleikum í O2 höllinni í London. Keppnin var afar skemmtileg og margir að gera frábærar æfingar. Upptökur af mótinu má finna á vefsíðu Universalsports ...