Fréttir

Nýja fimleikahúsið
Fimleikar | 9. janúar 2010

Nýja fimleikahúsið

Síðusta daga hafa staðið yfir flutingar úr b-salnum á Sunnubraut yfir í íþróttaakademíuna. Nýja húsið er algjör bylting fyrir fimleikana og hlökkum við til að hefja starfsemi þar. Æfingar hjá Fimle...

Framkvæmdastjóri
Fimleikar | 9. janúar 2010

Framkvæmdastjóri

Fimleikadeildin hefur ráðið Maríu Óladóttur sem framkvæmdastjóra deildarinnar. María er íþróttakennari og hefur komið að fimleikunum nánast frá stofnun deildarinnar. Við viljum bjóða hana velkomna ...

Hópar sem æfa þessa viku í fiml.
Fimleikar | 5. janúar 2010

Hópar sem æfa þessa viku í fiml.

Einhvers misskilnings virðist hafa gætt þegar sms var sent í síðustu viku um frí á æfingum hjá yngri iðkendum en sumir eiga eldri systkini og því varð ruglingur. Þeir hópar sem æfa þessa vikuna eru...

Frí vegna flutninga og námskeiðs.
Fimleikar | 4. janúar 2010

Frí vegna flutninga og námskeiðs.

Næstu tvær vikurnar (4. - 16. janúar) standa yfir flutningar Fimleikadeildarinnar yfir í nýtt húsnæði Akademíunar. Einnig eru margir þjálfarar á námskeiði þessa daga. Af þessum sökum verður að fell...

Berglind Björk fimleikakona Keflavíkur
Fimleikar | 4. janúar 2010

Berglind Björk fimleikakona Keflavíkur

Berglind Björk Sveinbjörnsdóttir var valin Fimleikakona Keflavíkur í hófi sem haldið var þriðjudaginn 29. desember. Hún var einnig valin Fimleikakona Reykjanesbæjar á gamlársdag. Berglind Björk hef...

Jólafrí
Fimleikar | 15. desember 2009

Jólafrí

Nú eru allir hópar komnir í jólafrí nema hóparnir hjá Ciprian, Team gym, Strákar eldri, Hvítur tromp og Fjólublár tromp. Æfingar hefjast aftur mánudaginn 4. janúar í b - sal við Sunnubraut. Fyrirhu...

Vel heppnuð jólasýning
Fimleikar | 15. desember 2009

Vel heppnuð jólasýning

Síðast liðna helgi fór fram hin árlega jólasýning fimleikadeildarinnar og má með sanni segja að hún hafi heppnast vel. Því viljum við koma á framfæri þökkum til allra sem komu að sýningunni á einn ...

Jólasýning
Fimleikar | 11. desember 2009

Jólasýning

Sunnudaginn 13. desember verður hin árlega Jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur. Tvær sýningar eru í boði, fyrri sýningin hefst kl. 14:00 og seinni kl. 16:00. Verð fyrir fullorðna er 1000 krónur o...