Opinn æfing hjá fimleikunum
Fimmtudaginn 25. mars verður opin æfing hjá öllum hópum félagsins, í tilefni af opnun Íþróttaakademíunnar sem fimleikahús. Búið er að skipta hópunum niður á æfingar. Aðrar æfingar falla niður þennan dag. Foreldar/forráðamenn eru boðnir sérstaklega til að sjá börn sín á æfingu í nýja húsnæðinu okkar. Við hvetjum sem flesta til að mæta.
ü Æfing 1: Kl. 16:00 – 17.00 > Prinsessur, bleikur 2003, gulur/grænn, fjólublár hópfimleikar, 5. Þrep yngri og 3. – 4. Þrep.
ü Æfing 2: Kl. 17:30 – 18:30 > Töfradísir, kóngablár, hvítur 2003, rauður/bleikur, strákar yngri, grænn hópfimleikar og 4. – 5. Þrep.
ü Æfing 3: Kl. 19:00 20:00 > Appelsínugulur ´02 - ´03, blár ´02 - ´03, strákar eldri og 5. þrep eldri, hvítur hópfimleikar og team gym.
Iðkendur eru beðnir að mæta 15 mínútum áður en þeirra æfing hefst. Ef það eru einhverjar spurningar snúið ykkur til þjálfara barnsins eða til Maríu, framkvæmdastjóra. Hlökkum til að sjá ykkur.
Þjálfarar og stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur