Fréttir

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur
Fimleikar | 1. apríl 2008

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur verður haldið laugardaginn 12. apríl. Mótið verður í þremur hlutum en ýtarlegri dagskrá verður gefin út þegar nær dregur. Allir iðkendur deildarinnar taka ...

Síðasti tími krakkahópa
Fimleikar | 1. apríl 2008

Síðasti tími krakkahópa

Síðasti tími krakkahópa verður laugardaginn 5. apríl. Þessi síðasti tími verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut í B-sal. Foreldrar og systkini eru boðin velkominn og fá að taka virkan þátt í fjörinu...

Páskamót hjá Björk
Fimleikar | 17. mars 2008

Páskamót hjá Björk

Keflavíkurstúlkur tóku þátt í Páskamóti fimleikadeildar Bjarkar á laugardaginn síðastliðin. Mótið var hópfimleikamót og sendum við frá okkur 3 lið. Stúlkurnar stóðu sig allar mjög vel og eiga þær h...

Páskafrí í fimleikum
Fimleikar | 13. mars 2008

Páskafrí í fimleikum

Gleðilega páska kæru fimleikavinir. Síðustu skipulögðu æfingar fyrir páska hjá öllum fæddum 2000 og yngri eru núna á laugardaginn. Sjáumst hress eftir páska. Æfingar eftir páska hefjast þriðjudagin...

Íslandsmót í hópfimleikum
Fimleikar | 12. mars 2008

Íslandsmót í hópfimleikum

Íslandsmót í hópfimleikum fór fram 8. mars síðastliðin. Í fyrsta skiptið áttum við hjá Fimleikadeild Keflavikur keppendur á öllum áhöldum. Á Íslandsmót komast aðeins sex bestu liðin frá mótum vetra...

Bikarmót í hópfimleikum
Fimleikar | 11. mars 2008

Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram 23 febrúar síðastliðin. Mótið var haldið á Selfossi og fór eitt lið frá Keflavík. Stúlkurnar voru félaginu til sóma og stóðu sig mjög vel. Stúlkurnar unnu til silfu...

Unglingamót í hópfimleikum
Fimleikar | 11. mars 2008

Unglingamót í hópfimleikum

Unglingamót í hópfimleikum fór fram 9. febrúar síðastliðin. Mótið var haldið á Seltjarnarnesi og átti Keflavík eitt lið á mótinu sem samanstóð af duglegum og áhugasömum stúlkum úr félaginu. Þær stó...

Fimleikafjör
Fimleikar | 11. mars 2008

Fimleikafjör

Áfram konur og allir karlmenn sem langar að vera með. Vá hvað það var gaman að sprikla með halastjörnunum. Það var fámennur en léttur hópur sem mætti á æfingu með halastjörnunum í Garðabæ síðastlið...