Samæfing og góðir gestir
A-4 og F-V verða saman á æfingu núna á þriðjudaginn. Allir mæta í íþróttahúsið 14:30 og við verðum tilbúnar í sundlauginni um 17:30. Við fáum góða gesti í heimsókn frá æskulýðsstarfi hestamannaféla...
A-4 og F-V verða saman á æfingu núna á þriðjudaginn. Allir mæta í íþróttahúsið 14:30 og við verðum tilbúnar í sundlauginni um 17:30. Við fáum góða gesti í heimsókn frá æskulýðsstarfi hestamannaféla...
Um helgina fór fram Mínervumót hjá Björkunum í Hafnafirði. Við sendum stúlkur til keppni í 4.5. og 6 þrepi íslenska fimleikastigans. Stúlkurnar stóðu sig allar mjög vel. Veitt voru verðlaun bæði í ...
Vegna fjölda áskorana færum við lokatíma 5 ára stúlknanna yfir á þriðjudaginn 13. maí frá klukkan 17.00-18.00, en þetta eru gulur, rauður og bleikur hópur. Þetta er síðasta æfing stúlknanna í vetur...
Sumardaginn fyrsta fór hópur frá félaginu á Ponsumót hjá Björkunum í Hafnafirði. Stúlkurnar okkar stóðu sig allar mjög vel og gaman að sjá hvað það er breiður og flottur hópur sem er að verða klár ...
Lokadagur hjá gula, rauða og bleika hóp verður þriðjudaginn 13.04.2008. Við ætlum að hafa smá sumarsprell og gaman í fimleikasalnum og vonum að allir komist. Nánar auglýst um helgina. Bestu kveðjur...
Sumardaginn fyrsta heldur glæsilegur hópur frá okkur til þáttöku í Ponsumótinu sem haldið er hjá Björkunum. Ponsumótið er vinamót Stjörnunnar – Keflavíkur og Bjarkanna og er haldið árlega til skipt...
Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur var haldið síðastliðin laugardag. Mótinu var skipt í 3 hluta. Í fyrstu tveimur var keppt í áhaldafimleikum og í þeim þriðja í hópfimleikum. Í fyrsta hluta ...
Miðvikudaginn 9. apríl frá kl. 16.00-18.00 verður Fimleikadeild Keflavíkur með félagsbol Keflavíkur til sölu í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Verðið á honum er kr. 6.500. Einnig verða til sölu hárte...