Jólasýning
Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin 8. desember síðastliðinn, en höfundur hennar í ár er Hildur María Magnúsdóttir. María Óladóttir og Jane Petra Gunnarsdóttir voru umsjónarmenn upphaf...
Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin 8. desember síðastliðinn, en höfundur hennar í ár er Hildur María Magnúsdóttir. María Óladóttir og Jane Petra Gunnarsdóttir voru umsjónarmenn upphaf...
Um leið og stjórn og starfsmenn Fimleikadeildar Keflavíkur óska iðkendum og aðstandendum deildarinnar gleðilegra jóla minnum við á jólafrí deildarinnar. 5 ára hóparnir byrja í jólafríi í dag, mánud...
Helgina 24. og 25. nóvember var haldið haustmót í hópfimleikum í íþróttahúsi Gerplu í Versölum í Kópavogi. Keflavík sendi eitt lið á mótið sem samanstóð af 12 stelpum á aldrinum 13-16 ára. Þær stóð...
Fimleikadeild Keflavíkur er komin með nýjan félagsbol. Hægt verður að nota eldri bolin á mótum út þetta tímabil. Miðvikudaginn 12. desember frá kl. 18.00-20.00 ætlar fimleikadeildin að vera með nýj...
Núna um helgina áttum við glæsilegan hóp þátttakenda á Aðventumóti Ármanns í Reykjavík. Um 40 stúlkur tóku þátt í 4 hlutum mótsins. Bæði var um einstaklingskeppni að ræða og liðakeppni. Þær voru al...
Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur verður laugardaginn 8. desember í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Sýningin hefst kl. 15.00 og opnar húsið kl. 14.30. Forsala verður sýningardaginn frá kl. 10.00-...
Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum var haldið helgina 10. og 11. nóvember. Fimleikadeild Keflavíkur sendi 7 keppendur á mótið og náðu tvær að vinna sig um þrep. Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir fékk 55,13...
Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir því að ráða þjálfara, bæði í áhalda og hópfimleikum. Þarf að geta hafið störf í janúar. Áhugasamir hafi samband við yfirþjálfara áhaldafimleika, Elínu kef-elin@...