Fréttir

Bikarmót í hópfimleikum
Fimleikar | 11. mars 2008

Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram 23 febrúar síðastliðin. Mótið var haldið á Selfossi og fór eitt lið frá Keflavík. Stúlkurnar voru félaginu til sóma og stóðu sig mjög vel. Stúlkurnar unnu til silfu...

Unglingamót í hópfimleikum
Fimleikar | 11. mars 2008

Unglingamót í hópfimleikum

Unglingamót í hópfimleikum fór fram 9. febrúar síðastliðin. Mótið var haldið á Seltjarnarnesi og átti Keflavík eitt lið á mótinu sem samanstóð af duglegum og áhugasömum stúlkum úr félaginu. Þær stó...

Fimleikafjör
Fimleikar | 11. mars 2008

Fimleikafjör

Áfram konur og allir karlmenn sem langar að vera með. Vá hvað það var gaman að sprikla með halastjörnunum. Það var fámennur en léttur hópur sem mætti á æfingu með halastjörnunum í Garðabæ síðastlið...

Rask á æfingum 7. mars
Fimleikar | 7. mars 2008

Rask á æfingum 7. mars

Vegna árshátíðar Myllubakkaskóla þá falla niður æfingar hjá fimleikadeildinni til kl. 16.00 föstudaginn 7. mars. Eftir kl. 16.00 verða æfingar samkv. æfingatöflu.

Rask á æfingum 8. mars
Fimleikar | 5. mars 2008

Rask á æfingum 8. mars

Fimleikafólk Næstkomandi Laugardag er talsvert rask á æfingum vegna Samkaupsmótsins í Körfubolta. Æfingar hjá Bleika og Rauða hóp flytjast í Myllubakkaskóla, bleiki hópur kl 12:45-13:35 og rauði hó...

Foreldrafundur hjá T-1
Fimleikar | 5. mars 2008

Foreldrafundur hjá T-1

Foreldrafundur verður hjá T-1 (Cezar og Heiðrún Rós) á fimmtudaginn 6. mars í B-sal kl 21:00. Málefni fundarins verður Íslandsmót, æfingaferðin til Svíþjóðar, fjáraflanir og fleira.

Íslandsmót í hópfimleikum
Fimleikar | 5. mars 2008

Íslandsmót í hópfimleikum

Íslandsmót í hópfimleikum fer fram föstudaginn 7. mars og laugadaginn 8. mars í Ásgarði, íþróttahúsi Stjörnunnar í Garðabæ. Stúlkur frá okkur í Keflavík keppa laugadaginn 8. mars í öðrum hluta. Þar...

Konutímar
Fimleikar | 4. mars 2008

Konutímar

Jæja kæru konur Er ekki mál að halda fjörinu áfram ? Hefjum æfingar aftur næsta þriðjudag 04.mars 2008 klukkan 18:00-19:30. Það eru 2 kostir, annars vegar að æfa einu sinni í viku á fimmtudögum 18:...