Slæm veðurspá
Foreldrar fimleikabarna eru beðnir um að fylgjast vel með veðrinu í dag en sökum slæmrar veðurspár er frjáls mæting á æfingar í dag.
Foreldrar fimleikabarna eru beðnir um að fylgjast vel með veðrinu í dag en sökum slæmrar veðurspár er frjáls mæting á æfingar í dag.
Sökum slæmrar færðar í bænum er frjáls mæting á allar fimleikaæfingar í dag.
Á miðvikudaginn munu allar æfingar falla niður hjá fimleikadeildinni frá kl. 14.00-18.00. Æfingar hefjast kl. 18.00 samkvæmt stundaskrá.
Aðalfundur Fimleikadeildar Keflavíkur var haldin 29. janúar. Fundarstjóri var Ellert Eiríksson. Rekstur deildarinnar gekk ágætlega á síðasta ári eins og undanfarin ár. Engar mannabreytingar urðu á ...
Vegna veðurs og færðar í dag og í ljósi stormviðvörunar frá veðurstofu Íslands eru æfingar hjá iðkendum fæddum 1999 og yngri felldar niður í dag. Frjáls mæting er hjá eldri iðkendum
Aðalfundur fimleikadeildar Keflavíkur verður haldinn þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.00 í K-húsinu við Hringbraut. Foreldrar og iðkendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Þátttakan í fimleikafjörinu okkar fór fram úr björtustu vonum. Flestir íslensku þjálfararnir okkar eru í feiknaformi eftir stíft þjálfaranámskeið núna um helgina og Vivi og Cezar í miklu stuði í sa...
Æfingar falla niður hjá Fimleikadeildinni laugardaginn 12. janúar hjá rauðum og bleikum hóp vegna þjálfaranámskeiðs á vegum FSÍ í Reykjavík.