Fréttir

Frí á ljósanótt
Fimleikar | 4. september 2008

Frí á ljósanótt

Í tilefni ljósanætur hefur Fimleikadeild Keflavíkur ákveðið að gefa öllum iðkendum frí frá æfingum á laugardaginn. Gleðilega ljósanæturhelgi.

Afhending stundaskráa
Fimleikar | 26. ágúst 2008

Afhending stundaskráa

Fimleikadeild Keflavíkur afhendir stundaskrár fyrir komandi vetur fimmtudaginn 28. ágúst frá kl. 17.00-19.00. Á sama tíma verður einnig gengið frá greiðslum. Æfingar hefjast síðan samkvæmt stundask...

Innritun í fimleika
Fimleikar | 15. ágúst 2008

Innritun í fimleika

Fimleikadeild Keflavíkur verður með innritun fimmtudaginn 21. ágúst frá kl. 18.00-19.00 niðri í K-húsi við Hringbraut. Innritað verður i Áhaldafimleika Trompfimleika Krakkahóp (3-4 ára) Strákahóp F...

Ágústæfingar
Fimleikar | 7. ágúst 2008

Ágústæfingar

Ágúst æfingar í fimleikunum hefjast núna eftir helgi. Æfingar hjá áhaldahópum, A1, A2, A3, F-E & F-K verða frá 15:00-17:00 en æfingar hjá T-1, T2-1 & T2-2 frá 17:00-19:00. Við biðjum foreldra að se...

Síðustu vikur æfinga í júní
Fimleikar | 15. júní 2008

Síðustu vikur æfinga í júní

Siðustu 2 vikur júnímánuðar munu æfingar hjá trompinu vera á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 17.00-19.00. Siðasta æfing verður þá fimmtudaginn 26. júní. Hildur María Magnúsdóttir íþr...

Sænskur tromphópur
Fimleikar | 9. júní 2008

Sænskur tromphópur

Sænskur tromphópur kemur nú í vikunni í æfingaferð til Keflavíkur. Hann mun æfa með eldri tromphópnum í þessari viku. Æfingar eru á miðvikudaginn kl. 17.00-20.00 og á fimmtudaginn frá kl. 17.00-21....

Sumaræfingar í fimleikum
Fimleikar | 1. júní 2008

Sumaræfingar í fimleikum

Sumaræfingar í fimleikum hefjast 2. júní hjá tromphópum en 9. júní hjá áhaldahópum. Áhaldahóparnir A-1, A-2, A-3, F-E og F-K æfa mánud. þriðjud. miðvikud. og fimmtud. frá kl. 16.30-18.30. Síðasta æ...

Öryggi á Trampolíni
Fimleikar | 22. maí 2008

Öryggi á Trampolíni

Fimleikadeild Keflavíkur heldur kynningarnámskeið um örugga notkun á trampolíni í næstu viku, dagana 26.-30.maí. Um er að ræða 90 mínútna námskeið þar sem farið er yfir helstu öryggisatriði sem snú...