Fréttir

Fimleikar | 6. nóvember 2008

Norður Evrópumót í áhaldafimleikum

Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum verður haldið í Íþróttahúsi Gerplu, Versölum, Kópavogi 8. og 9.nóvember.  Þátttökutilkynningar hafa borist frá 9 þjóðum auk Íslands.

Búist er við 130 manns, keppendum, dómurum, þjálfurum og fylgdarfólki.   Flestir koma til Íslands á föstudegi og æfa þá í keppnissalnum.  Mótið hefst strax á laugardagsmorgni með liðakeppni og einstaklingskeppni í fjölþraut.  Á sunnudegi verður síðan keppt til úrslita á áhöldum.

Tímaplan:

Laugardagur:
9:05-10:40 Upphitun
11:00-12:45 Fjölþraut og liðakeppni, fyrri hluti
                     Konur: Danmörk, N-Irland, Finnland, Færeyjar, Írland og Mön sem gestir.
                     Karlar: Írland, Wales, Færeyjar, Írland og Mön sem gestir.
12:55-14:30 Upphitun, seinni hluti
14:50-17:00 Fjölþraut og liðakeppni, seinni hluti
                     Konur: Noregur, Ísland, Skotland og Wales
                     Karlar: Skotland, Íslands, Danmörk og Noregur.
17:10-17:30 Verðlaunaafhending.

Sunnudagur:
8:20 - 9:50 Upphitun
10:00 Úrslit á áhöldum, fyrri hluti
10:10 Gólfæfingar karla
10:40 bogahestur karla og stökk kvenna
11:10 Hringir karla og tvíslá kvenna
11:40 Verðlaunaafhending

12:05 Úrslit á áhöldum, seinni hluti
12:05 Stökk karla og slá kvenna
12:35 Tvíslá karla og gólf kvenna
13:05 Svifrá karla
13:40-14:00 Verðlaunaafhending og slit mótsins.