Krakkahópar
Laugardaginn 17. október falla niður æfingar hjá krakkahópum. Næsta æfing verður laugardaginn 24. október.
Laugardaginn 17. október falla niður æfingar hjá krakkahópum. Næsta æfing verður laugardaginn 24. október.
Fimleikadeild Keflavíkur hefur hlotnast sá heiður að fá í heimsókn danskan fimleikahóp frá Odense. Þessi sýningarhópur hefur verið starfandi í tvö ár og sýnt víðsvegar um heiminn, einnig sýnir hópu...
Kæru foreldrar/forráðamenn. Fimleikadeild Keflavíkur hefur ákveðið að boða til foreldrafundar í K-húsi mánudaginn 12. október frá kl. 18:00-18:40 vegna Eurogym 2010. Eurogym er fimleikahátið sem ha...
Þann 3.október kl. 17:00 – 18:30 í Versölum munu keppendur sem fara á Norðurlandamótið í hópfimleikum og á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum sýna æfingar sínar. Aðgangseyrir er 500 kr. og rennur...
Allar æfinginar falla niður hjá Fimleikadeildinni þriðjudaginn 29. september vegna 80 ára afmælis Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags. Í tilefni dagsins ætlar félagið að bjóða öllum iðkendum, þjá...
Fimleikadeild Keflavíkur hefur ráðið nýjan þjálfara í hópfimleikum. Hún heitir Petruta Musat og kemur frá Rúmeníu. Hún kemur til starfa á næstu dögum.
Vegna forfalla þjálfara þá hefjast æfingar hjá nokkrum fimleikahópum ekki fyrr en í næstu viku. Í trompi eru það eftirfarandi hópar: Bleikur hópur, æfingar hefjast mánudaginn 7. sept. Grænn hópur, ...
Fimleikadeild Keflavíkur mun senda út greiðsluseðla vegna hvatagreiðslna í næstu viku. Þeir sem eru með hvatagreiðslur geta ekki gengið frá greiðslum á mittreykjanes.is fyrr en greiðsluseðill hefur...